Faxaflóamót 3. flokks
Sunnudaginn 31. október lék 3. flokkur karla í Faxaflóamótinu gegn HK. Leikið var við vægast sagt slæmar aðstæður á glerhörðum, ósléttum og frosnum malarvelli HK í Fagralundi. Leikur A-liðanna enda...
Sunnudaginn 31. október lék 3. flokkur karla í Faxaflóamótinu gegn HK. Leikið var við vægast sagt slæmar aðstæður á glerhörðum, ósléttum og frosnum malarvelli HK í Fagralundi. Leikur A-liðanna enda...
Knattspyrnudeildir Keflavíkur og Njarðvíkur halda í sameiningu stórmót í 5. flokki drengja (10 og 11 ára drengir), 10 – 11 mótið, dagana 20. til 21. nóvember n.k. Síðasti skráningardagur er þriðjud...
Laugardaginn 30. október verður 4. flokks mót Lýsingar og Keflavíkur haldið í Reykjaneshöll. Keppni hefst kl. 13:00 og lýkur mótinu með verðlaunaafhendingu um kl. 18:00. Leikið er með hraðmótsfyrir...
Við vekjum athygli á því að myndir frá lokahófi Knattspyrnudeildar eru komnar á myndasíðu hér á heimasíðunni. Einnig eru komnar frá Hertz-móti 6. flokks á dögunum og Liverpool-ferð 3. flokks kvenna...
Knattspyrnudeild hefur fengið heimild frá MÍT-ráði og Stefáni Bjarkasyni til að nýta H-88 húsið til að hafa opið KOLAPORT í húsinu nokkra laugardaga fyrir jól. Hugmyndin er að fá fólk í Reykjanesbæ...
Á mánudaginn spiluðu piltarnir í 3. flokki gegn ÍA í Faxaflóamótinu, leikið var í Reykjaneshöll. Um var að ræða hörkuleiki í keppi A- og B-liða. Skagamenn höfðu betur í leik A-liðanna 2-4, mörk hei...
Laugardaginn 23. október fór Hertz-mót Keflavíkur fram í Reykjaneshöllinni, hjá 6. flokki karla. Það var allt iðandi af lífi í Höllinni þennan daginn, um 200 keppendur og annað eins af foreldrum/áh...
B-lið 4. flokks kvenna heimsótti Breiðablik 2 í Kópavoginn s.l. laugardag. Leikið var á freðnum malarvelli þrátt fyrir að Breiðablik hafi Fífuna og skrýtið að liðið skuli ekki spila leiki sína þar ...