Gjafir til Knattspyrnudeildar
Á lokahófi Knattspyrnudeildar s.l. föstudagskvöld á Ránni var ekki eingöngu um að ræða heiðranir og verðlaun frá Knattspyrnudeild til leikmanna og stuðningsmanna Keflavíkur. Knattspyrnudeild Keflav...
Á lokahófi Knattspyrnudeildar s.l. föstudagskvöld á Ránni var ekki eingöngu um að ræða heiðranir og verðlaun frá Knattspyrnudeild til leikmanna og stuðningsmanna Keflavíkur. Knattspyrnudeild Keflav...
Lokahóf Knattspyrnudeildar Keflavíkur var haldið á Ránni s.l. föstudagskvöld. Óhætt er að segja að uppskeran eftir sumarið var ríkuleg hjá okkar fólki í 2. flokki kvenna, meistaraflokki kvenna og m...
Nú er eftirminnilegu knattspyrnusumri að ljúka í Keflavík og óhætt er að segja að uppskeran sé glæsileg, bæði hjá karla- og kvennaliðinu. En það var einnig nóg að gera hjá yngri flokkunum og þar má...
Í gær vann íslenska U-21 árs landsliðið góðan sigur á því sænska í undankeppni Evrópumótsins. Leikurinn fór fram í Grindavík og urðu lokatölur 3-1 fyrir Ísland. Keflavík átti þrjá fulltrúa í liðinu...
Milan Stefán Jankovic er hættur störfum sem þjálfari meistaraflokks Keflavíkur. Milan var fyrsti kostur Knattspyrnudeildar sem þjálfari liðsins en hann var óákveðinn um framtíð sína hjá félaginu. Þ...
Þá er Haust-Faxaflóamótið hafið í yngri flokkum og voru fyrstu leikirnir háðir um helgina þegar 4. flokkur kvenna skellti sér á Akranes. Spilað var í A- og B-liðum á slæmum malarvelli, uppskeran va...
Það er ljóst að lesendur heimasíðunnar vilja sjá Milan Stefán Jankovic áfram sem þjálfarar Keflavíkur. Í könnun síðunnar tóku 140 þátt í könnun um hvern þeir vildu sjá sem næsta þjálfara liðsins. A...
Enn koma myndir af bikarúrslitaleiknum. Nú er komið að hápunkti dagsins; þegar bikarinn fór á loft og leikmenn og stuðningsmenn Keflavíkur gátu fagnað glæsilegum sigri og þriðja bikarmeistaratitli ...