Fréttir

Stefán skrifar undir
Knattspyrna | 22. september 2004

Stefán skrifar undir

Stefán Gíslason hefur gert nýjan tveggja ára samning við Knattspyrnudeild Keflavíkur. Það er mikill fengur fyrir okkur að Stefán hafi ákveðið að leika með Keflavík a.m.k. næstu tvö árin. Stefán er ...

Gríðarlegur áhugi á bikarleik
Knattspyrna | 22. september 2004

Gríðarlegur áhugi á bikarleik

Smá saman er að myndast stemmning í bænum fyrir undanúrslitaleik Keflavíkur og HK í VISA-bikarkeppninni á Laugardalsvelli n.k. sunnudag kl. 14:00. Börn 16 ár og yngri fá frítt á leikinn og þeir sem...

Leikskrá dreift í öll hús
Knattspyrna | 21. september 2004

Leikskrá dreift í öll hús

Keflavík og HK gefa út sameiginlega leikskrá vegna undanúrslitaleiksins í VISA-bikarnum. Verður henni dreift í öll hús í Keflavík og Njarðvík. Í viðtali við Milan Stefán Jankovic í leikskránni segi...

Björg Ásta í landsliðið
Knattspyrna | 21. september 2004

Björg Ásta í landsliðið

Björg Ásta Þórðardóttir hefur verið valin í landsliðshóp kvenna sem leikur tvo leiki gegn Ólympíumeisturunum Bandaríkjanna. Björg Ásta var kölluð inn í hópinn þegar ljóst varð að Erla Steinunn Arna...

MYNDIR: Markaveisla í Laugardalnum
Knattspyrna | 20. september 2004

MYNDIR: Markaveisla í Laugardalnum

Þar var svo sannarlega líf á Laugardalsvellinum í síðustu umferð Landsbankadeildarinnar, a.m.k. hjá Keflvíkingum. Framarar voru í harðri fallbaráttu en áttu ekkert svar við leik okkar manna sem sig...

Stórsigur í lokaleiknum
Knattspyrna | 20. september 2004

Stórsigur í lokaleiknum

Það var frábært að vera í Laugardalum í gær og sjá okkar menn þegar þeir unnu stórsigur 1-6 á Fram í lokaleik Landsbankadeildarinnar. Strákarnir spiluðu leikinn mjög vel og ef eitthvað er þá hefði ...

K-Klúbbur - viðurkenning
Knattspyrna | 20. september 2004

K-Klúbbur - viðurkenning

Stjórn Knattspyrnudeildar Keflavíkur hefur áhveðið að þakka félögum í stuðningsmannaklúbbi Keflavíkur K-Klúbbnum samstarfið í sumar. Þeir félagar sem hafa greitt eða samið um árgjöld sín í K-Klúbbn...

Suðurnesjamót 3. flokks kvenna
Knattspyrna | 20. september 2004

Suðurnesjamót 3. flokks kvenna

Miðvikudaginn15. september fór Suðurnesjamótið í 3. flokki kvenna fram í Reykjaneshöll. Ákveðið var að spila í 7 manna liðum því einungis Keflavík og Reynir/Víðir hafa á að skipa 11 manna liðum. Ke...