Halli bestur gegn Grindavík
Fyrirliðinn Haraldur Guðmundsson var valinn maður leiksins gegn Grindavík af lesendum heimasíðunnar. Af þeim 137 sem tóku þátt töldu 31% að Haraldur hefði staðið sig best enda skoraði hann tvö mörk...
Fyrirliðinn Haraldur Guðmundsson var valinn maður leiksins gegn Grindavík af lesendum heimasíðunnar. Af þeim 137 sem tóku þátt töldu 31% að Haraldur hefði staðið sig best enda skoraði hann tvö mörk...
Stjórn Knattspyrnudeildar Keflavíkur hefur ákveðið að fresta drætti í bílahappdrætti Keflavíkur sem átti að vera 12.09 sl. til 31.12 2004. Samkvæmt því leyfi sem gefið var út af dómsmálaráðuneytinu...
KSÍ hefur birt tölur um áhorfendafjölda á leikjum Landsbankadeildarinnar í sumar, nú þegar aðeins einni umferð er ólokið. Keflavík fékk að meðaltali 830 áhorfendur á heimaleiki sumarsins eða 7.474 ...
Suðurnesjamótið hjá 5. flokki karla fór fram í Keflavík fimmtudaginn 2. september, leikið var á Iðavöllum. Í keppni A-liða sigruðu piltarnir úr Keflavík eftir ansi sveiflukenndan úrslitaleik við Nj...
Suðurnesjamótið hjá 6. flokki karla fór fram í Sandgerði föstudaginn 3. september. Keflavík sendi 5 lið til keppni, eitt A-lið, tvö B-lið og tvö C-lið. Hin Suðurnesjaliðin tefldu ýmist fram 2 eða 3...
Það var svo sannarlega fjör á Keflavíkurvelli á sunnudaginn þegar Grindvíkingar mættu í heimsókn. Þessi Suðurnesjaslagur bauð upp á spennu, fjör og síðast en ekki síst mörk í öllum regnbogans litum...
Við vekjum athygli á því að ný æfingatafla yngri flokka er komin á vefinn en hún nær yfir æfingar yngri flokka Keflavíkur í vetur. Hægt er að skoða töfluna með því að velja "Yngri flokkar" hér til ...
Í dag, fimmtudaginn 2. september, fer Suðurnesjamótið hjá 5. flokki karla fram. Leikið verður í Keflavík á Iðavallasvæðinu kl. 17:00-19:30. Á morgun, föstudag, keppir 6. flokkurinn í Sandgerði á Su...