Fréttir

Ingvi Rafn í U21 árs liðið
Knattspyrna | 2. september 2004

Ingvi Rafn í U21 árs liðið

Ingvi Rafn Guðmundsson hefur verið valinn í landsliðshóp U21 árs landsliðsins fyrir tvo leiki sem framundan eru hjá liðinu. Eyjólfur Sverrissson, þjálfari liðsins, valdi Ingva Rafn í stað Pálma Raf...

Suðurnesjamót 4. flokks
Knattspyrna | 2. september 2004

Suðurnesjamót 4. flokks

Þrátt fyrir að fresta hafi þurft leikjum í efstu deild karla á mánudaginn létu stelpurnar í 4. flokki veðrið ekki á sig fá og léku í brjáluðu veðri í Garðinum. Leikir þessir voru í Suðurnesjamótinu...

Úrslitakeppni 3. flokks
Knattspyrna | 1. september 2004

Úrslitakeppni 3. flokks

Um síðustu helgi lék 3. flokkur kvenna í úrslitakeppni Íslandsmótsins sem háð var í Kópavogi. Fyrsti leikurinn var gegn Breiðablik og tapaðist sá leikur 1-9 sem var óþarflega stórt tap. Fyrstu tutt...

Tap á Skaganum
Knattspyrna | 1. september 2004

Tap á Skaganum

Keflavík tapaði fyrir liði ÍA í Landsbankadeildinni á Akranesi í gærkvöldi, 1-2. Það var Þórarinn Kristjánsson sem kom okkar mönnum yfir mað marki úr vítaspyrnu á 19. mínútu, hans 9. mark í deildin...

Stefán í landsliðshópnum
Knattspyrna | 31. ágúst 2004

Stefán í landsliðshópnum

Stefán Gíslason er í 20 manna landsliðshópi Íslands fyrir leikina gegn Búlgaríu og Ungverjalandi í undankeppni HM2006. Þetta eru skemmtilegar fréttir fyrir Stefán sem hefur leikið frábærlega fyrir ...

Keflavík í Landsbankadeild kvenna
Knattspyrna | 30. ágúst 2004

Keflavík í Landsbankadeild kvenna

Kvennalið Keflavíkur leikur í efstu deild kvenna, Landsbankadeildinni, næsta sumar eftir sigur á liði Skagastúlkna. Liðin sem gengu til leiks í úrslitaleik 1.deildar kvenna sem háður var á laugarda...

KÖNNUN: Guðjón og Ingvi Rafn langefstir
Knattspyrna | 30. ágúst 2004

KÖNNUN: Guðjón og Ingvi Rafn langefstir

Undanfarna daga höfum við spurt um leikinn gegn ÍBV og hver hafi verið besti leikmaður liðsins. Alls tóku 164 þátt í könnuninni og voru tveir leikmenn langsefstir á valinu. Að lokum var Guðjón Anto...

Úrslitakeppni 3. flokks kvenna
Knattspyrna | 27. ágúst 2004

Úrslitakeppni 3. flokks kvenna

Úrslitakeppni Íslandsmóts 3. flokks kvenna fer fram nú um helgina og er Keflavík meðal liða sem þar taka þátt. Fyrsti leikur liðsins er gegn Breiðablik föstudaginn 27. ágúst kl. 18:30 á Smárahvamms...