Fréttir

Suðurnesjamót 5. flokks
Knattspyrna | 27. ágúst 2004

Suðurnesjamót 5. flokks

Miðvikudaginn 25. ágúst fór Suðurnesjamót 5. flokks kvenna fram á Iðavöllum. Spilað var í A- og B-liðum og tókst mótið mjög vel en keppendur voru 60-70. Í keppni A-liða sigraði Grindavík en lið Kef...

Skagamót 7. flokks
Knattspyrna | 27. ágúst 2004

Skagamót 7. flokks

Fyrr í sumar tók 7. flokkur drengja þátt í Coca-Cola mótinu sem háð var á Akranesi. Fyrirkomulag þessa móts var þannig að á föstudeginum var spilað í riðlum og síðan raðað í styrkleikaflokka eftir ...

Úrslitaleikurinn hjá stelpunum á morgun
Knattspyrna | 27. ágúst 2004

Úrslitaleikurinn hjá stelpunum á morgun

Keflavík og ÍA leika til úrslita í 1. deild kvenna á Varmárvelli í Mosfellsbæ á morgun, laugardag, kl. 15:00 . Við hvetjum bæjarbúa og stuðningsmenn Keflavíkur til að fjölmenna á leikinn og hvetja ...

Skagaleiknum frestað til mánudags
Knattspyrna | 27. ágúst 2004

Skagaleiknum frestað til mánudags

Við vekjuma athygli á því að leik ÍA og Keflavíkur í Landsbankadeildinni hefur verið frestað um einn dag og verður á Akranesvelli mánudaginn 30. ágúst kl. 18:00.

Af yngri flokkum kvenna
Knattspyrna | 25. ágúst 2004

Af yngri flokkum kvenna

Nú er keppni að ljúka hjá yngri flokkunum og hefur verið í mörg horn að líta í sumar. Kvennaflokkarnir hafa tekið þátt í Íslandsmótum yngri flokka og staðið fyrir sínu en auk þess hafa þeir tekið þ...

Kvennaliðið í úrslitaleikinn
Knattspyrna | 25. ágúst 2004

Kvennaliðið í úrslitaleikinn

Keflavík færðist nær takmarki sínu er liðið gerði jafntefli í seinni leik undanúrslitaleikja við Þrótt í gærkvöldi. Keflavík fór með sigur af hólmi 4-3 í fyrri leik liðanna s.l. laugardag og dugði ...

Stórleikur hjá stelpunum á þriðjudag
Knattspyrna | 23. ágúst 2004

Stórleikur hjá stelpunum á þriðjudag

Kvennalið Keflavíkur leikur seinni leik sinn í undanúrslitum 1. deildar á þriðjudag kl. 18:00 . Eftir 4-3 sigur í fyrri leiknum taka stelpurnar á móti Þrótti R. á aðalvellinum við Hringbraut. Liðið...

Breyttir æfingatímar
Knattspyrna | 23. ágúst 2004

Breyttir æfingatímar

Nú þegar skólinn er að hefjast á ný verða breytingar á æfingatímum yngri flokka Keflavíkur frá og með mánudeginum 23. ágúst. ÆFINGAR 23. ÁGÚST – 16. SEPTEMBER 4. og 5. flokkur karla / 3., 4. og 5. ...