Keflavík - KR í dag
Í dag, föstudaginn 20. febrúar, spilar 3. flokkur karla gegn Vesturbæjarstórveldinu KR. Leikið verður í Reykjaneshöllinni og hefst leikurinn kl. 17:00. Búast má við hörkuleik, en Keflavíkurpiltar h...
Í dag, föstudaginn 20. febrúar, spilar 3. flokkur karla gegn Vesturbæjarstórveldinu KR. Leikið verður í Reykjaneshöllinni og hefst leikurinn kl. 17:00. Búast má við hörkuleik, en Keflavíkurpiltar h...
Minningarmót Ragnars Margeirssonar fór fram í Reykjaneshöllinni laugardaginn 14. febrúar. Leikið var á litlum völlum þar sem 6 leikmenn voru í liði og var aldurstakmark í mótið 30+. Þátttökulið vor...
3. flokkur karla lék æfingaleik gegn Skagamönnum í Reykjaneshöllinni s.l. föstudag. Keflavíkurpiltar léku stórvel í leiknum og sigruðu mjög sannfærandi 4-0. Mörk Keflavíkur gerðu Björgvin Magnússon...
Keflavík og KB Banki stóðu fyrir knattspyrnumóti hjá 7. flokki s.l. laugardag. Leikið var í Reykjaneshöll og voru þátttakendur um 230 og komu frá eftirtöldum félögum: Keflavík, Njarðvík, Reyni, Víð...
Keflavík og Lýsing stóðu fyrir knattspyrnumóti hjá 5. flokki pilta s.l. laugardag. Leikið var í Reykjaneshöll og voru þátttakendur um 220 og komu frá eftirtöldum félögum: Keflavík, Njarðvík, Gróttu...
Aðalfundur Knattspyrnudeildar Keflavíkur var haldinn miðvikudaginn 4. febrúar 2004. Þar var kosin stjórn. Formaður var kosinn Rúnar V. Arnarson. Aðrir í stjórn eru Þorsteinn Magnússon, Grétar Ólaso...
Það er heilmikið um að vera hjá yngri flokkunum í Reykjaneshöllinni um helgina, hér gefur að líta dagskrá helgarinnar. Fólk er hvatt til þess að líta við í Höllinni og fá sér í leiðinni eins og ein...
Rétt er að benda lesendum á að myndir af leikmönnum 4. flokks pilta eru komnar á síðu flokksins. Myndirnar má finna hér: Leikmenn 4. flokks . Verið er að vinna að því að koma upp leikmannasíðum fyr...