Fréttir

Íslandsmót 4. flokks
Knattspyrna | 26. janúar 2004

Íslandsmót 4. flokks

4. flokkur karla lék á Íslandsmótinu innanhúss í gær, sunnudag. Leikið var á heimavelli Víkings í Víkinni. Keflavíkurpiltar stóðu sig þokkalega og enduðu í 3. sæti riðilsins af 7 liðum. Spútnik lið...

Æfingaleikur hjá 3. flokki
Knattspyrna | 26. janúar 2004

Æfingaleikur hjá 3. flokki

3. flokkur kvenna lék á laugardag æfingaleik gegn Val í Reykjaneshöll. Spilað var í 3x30 mín. Í fyrsta leikhluta var eins og okkar stelpur áttuðu sig ekki á að það var leikur í gangi. Gestrisnin va...

Æfingar hjá 8. flokki
Knattspyrna | 21. janúar 2004

Æfingar hjá 8. flokki

Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki hefjast á ný þriðjudaginn 27. janúar, sjá nánar hér að neðan.

Erlendur markmaður til reynslu
Knattspyrna | 21. janúar 2004

Erlendur markmaður til reynslu

Von er á erlendum markmanni til Keflavíkur í næstu viku. Von er á kappanum á þriðjudaginn og mun hann leika með okkur í Iceland Express mótinu um aðra helgi. Nánar verður greint frá málinu á næstu ...

Zoran framlengir
Knattspyrna | 21. janúar 2004

Zoran framlengir

Zoran Ljubicic, fyrirliði Keflavíkurliðsins, hefur framlengt samning sinn við Keflavík til eins árs. Þar með er ljóst að kappinn verður með liðinu í Úrvalsdeildinni í sumar þar sem reynsla hans mun...

Íslandsmót 3. flokks kvenna
Knattspyrna | 21. janúar 2004

Íslandsmót 3. flokks kvenna

Sunnudaginn 12. janúar lék 3. flokkur kvenna í Íslandsmóti innannhúss. Spilað var í Fylkishöll í Árbænum. Stelpurnar voru að spila nokkuð vel í mótinu en því miður voru færin sem þær voru að skapa ...

Innanhússmótið hjá 3. flokki
Knattspyrna | 21. janúar 2004

Innanhússmótið hjá 3. flokki

Íslandsmótið í 3ja flokki karla var haldið í íþróttahúsinu í Garði um síðustu helgi. Strákarnir okkar stóðu sig mjög vel í mótinu og enduðu í öðru sæti á eftir geysisterku liði Víkings. Fyrsti leik...

Fylkir sigurvegarar í Hitaveitumótinu
Knattspyrna | 18. janúar 2004

Fylkir sigurvegarar í Hitaveitumótinu

Það voru Fylkismenn sem sigruðu í karlaflokki í Hitaveitumótinu sem lauk í Reykjaneshöllinni í kvöld. Fylkir vann Keflavík í úrslitaleik mótsins eftir vítaspyrnukeppni. Lokatölurnar í leiknum urðu ...