Eyjastúlkur sigruðu á Hitaveitumótinu
Það var lið ÍBV sem fór með sigur af í kvennaflokki í Hitaveitumótinu. Eyjastúlkur sigruðu lið Störnunnar í úrslitaleik sem í Reykjaneshöllinni. Lokatölur urðu 3-3 en ÍBV hafði betur í vítaspyrnuke...
Það var lið ÍBV sem fór með sigur af í kvennaflokki í Hitaveitumótinu. Eyjastúlkur sigruðu lið Störnunnar í úrslitaleik sem í Reykjaneshöllinni. Lokatölur urðu 3-3 en ÍBV hafði betur í vítaspyrnuke...
Það verða Keflavík og Fylkir sem leika til úrslita á Hitaveitumótinu sem nú fer fram í Reykjaneshöllinni. Mótið hófst í gær með tveimur leikjum. Keflavík vann stórsigur á Stjörnunni, 8-0. Hörður Sv...
Vegna fjölda fyrirspurna skal þess getið að æfingar hjá 8. flokki hefjast á ný þriðjudaginn 27. janúar. Nánar verður greint frá skráningu o.fl. í næstu viku hér á heimasíðunni sem og í Víkurfréttum.
Þá er komið að hinu árlega Hitaveitumóti sem hefst á miðvikudaginn. Að þessu sinni taka FH, Fylkir og Stjarnan þátt í mótinu ásamt Keflavík. Allir leikirnir fara fram í Reykjaneshöhllinni. Aðgangur...
4. flokkur kvenna lék í gær 10. janúar á Íslandsmóti innanhúss. Spilað var í íþróttahúsinu í Keflavík. Stelpurnar stóðu sig mjög vel, töpuðu til að mynda ekki leik og fengu aðeins tvö mörk á sig. S...
Laugardaginn 10.janúar verður Íslandsmót í 4. flokki kvenna spilað í íþróttahúsi okkar við Sunnubraut. Mótið hefst kl.10:00. Keflavík leikur í D-riðli. D-riðill: Keflavík Haukar Þróttur V. Reynir/V...
Í gær, sunnudaginn 4. janúar, lék meistaraflokkur við HK í Fífunni í Kópavogi. Leiknum lauk með öruggum sigri okkar manna, 3-0. Hörður Sveinsson skoraði öll mörkin í leiknum. Í lið Keflavíkur vanta...
Íslandsmótið innanhús fór fram hjá 5. flokki í gær, sunnudaginn 4. janúar. Riðillinn sem Keflavík lék í var leikinn í íþróttahúsinu Austurbergi. Keflavíkurpiltar stóðu sig mjög vel, en því miður vo...