Fréttir

Úrslit hjá yngri flokkum stúlkna
Knattspyrna | 17. ágúst 2003

Úrslit hjá yngri flokkum stúlkna

4. og 3. flokkar kvenna luku keppni í Íslandsmóti í síðustu viku. 3. flokkur , 7 manna, lék gegn Ægi í Þorlákshöfn og sigur í þeim leik hefði tryggt stelpunum sæti í úrslitakeppni á Akureyri um næs...

Stærsti sigur sumarsins gegn Haukum
Knattspyrna | 15. ágúst 2003

Stærsti sigur sumarsins gegn Haukum

Stærsi sigur Keflavíkur í 1. deildinni í sumar leit dagsins ljós á Keflavíkurvelli í kvöld þegar Haukar voru lagðir með fimm mörkum gegn engu. Keflavíkurliðið lék frábærlega í leiknum, leikmenn hél...

Sami hópur gegn Haukum
Knattspyrna | 15. ágúst 2003

Sami hópur gegn Haukum

Í kvöld leika Keflavík og Haukar í 1. deildinni og hefst leikurinn á Keflavíkurvelli kl. 19:00 . Sérstök athygli er vakin á að leikurinn er kl. 19:00 eða klukkutíma fyrr en kvöldleikirnir hingað ti...

Loksins sigur hjá 2. flokki
Knattspyrna | 15. ágúst 2003

Loksins sigur hjá 2. flokki

Eftir sex klukkustunda keyrslu norður á Akureyri, þann 12. ágúst, voru Keflvíkingar staðráðnir í að gera betur en í síðasta leik. Liðið var þremur stigum á eftir HK í sjöunda sætinu og þurfti nauðs...

Jafntefli hjá 1. flokki
Knattspyrna | 14. ágúst 2003

Jafntefli hjá 1. flokki

Keflavík og Víkingur gerðu jafntefli í 1. flokki á mánudaginn. Það var Haraldur Axel Einarsson sem gerði mark Keflavíkur í leiknum.

Góður leikur en tap
Knattspyrna | 13. ágúst 2003

Góður leikur en tap

3. flokkur kvenna , 11 manna lið, lék á þriðjudag síðasta leik sinn í Íslandsmótinu er þær fengu HK efsta liðið í B-riðli í heimsókn. Leikið var á aðalvellinum í blíðskaparveðri. Stelpurnar mættu h...

Jónas bestur í júlí
Knattspyrna | 13. ágúst 2003

Jónas bestur í júlí

Samkvæmt könnun á heimasíðunni var Jónas Guðni Sævarsson besti leikmaður Keflavíkurliðsins í júlí. Hann fékk 29% þeirra 295 atkvæða sem greidd voru í könnuninni. Næstir komu Þórarinn Kristjánsson o...

5. Flokkur pilta í dag: KEFLAVÍK - BREIÐABLIK2
Knattspyrna | 11. ágúst 2003

5. Flokkur pilta í dag: KEFLAVÍK - BREIÐABLIK2

Keflavíkurpiltar leika í dag síðasta leik sinn í riðlakeppni Íslandsmótsins í ár. Leikið verður gegn Breiðabliki 2. Leikur A - liðsins hefst kl. 17:00 og leikur B - liðsins hefst kl: 17:20, leikið ...