Fréttir

Þrenna hjá Fanneyju og sigur hjá 3. flokknum
Knattspyrna | 16. júlí 2003

Þrenna hjá Fanneyju og sigur hjá 3. flokknum

Í gær spilaði 4. flokkur kvenna í blíðskaparveðri gegn ÍR og var spilað á ÍR-velli. Stelpurnar byrjuðu leikinn á fullu og voru svo sannarlega staðráðnar að ná í þessi þrjú stig sem í boði voru. Kef...

Misjafnt gengi hjá 2. flokki
Knattspyrna | 15. júlí 2003

Misjafnt gengi hjá 2. flokki

Þann 14. júlí spilaði annar flokkur sinn sjöunda leik á tímabilinu gegn ÍA á Akranesi. Skemmst er frá því að segja að leikar fóru 7-0 fyrir ÍA. Leikurinn fór frekar rólega af stað og var ekkert sem...

Af 3. flokki kvenna
Knattspyrna | 15. júlí 2003

Af 3. flokki kvenna

Stelpurnar í 3. flokki , 11 manna liðum, spiluðu gegn Þrótti Reykjavík í Laugardalnum í gærkvöldi. Fyrri hálfleikur einkenndist af baráttu um að ná tökum á miðjunni og höfðu Þróttarar ívið betur. F...

Útisigur hjá 1. flokki
Knattspyrna | 14. júlí 2003

Útisigur hjá 1. flokki

Í gærkvöldi lék 1. flokkur gegn HK í Kópavogi og sigraði 3-1. Það voru þeir Ingvi Rafn Guðmundsson, Hafsteinn Rúnarsson og Scott Ramsay sem gerðu mörkin. Liðið er í efsta sæti B-deildar 1. flokks e...

Af Hnátumóti 5. flokks
Knattspyrna | 12. júlí 2003

Af Hnátumóti 5. flokks

Í dag fór fram hnátumót KSÍ í 5. aldursflokki og var spilað á aðalvellinum. Fram dró lið sitt úr keppni og voru því aðeins þrjú lið í riðlinum og spiluðu tvöfalda umferð. Úrslitin í mótinu: Grindav...

Fyrsta jafntefli sumarsins
Knattspyrna | 12. júlí 2003

Fyrsta jafntefli sumarsins

Fyrsta jafntefli Keflavíkurliðsins í sumar varð staðreynd í gærkvöldi þegar leik liðsins við Víkinga í Reykjavík lauk 1-1. Það var Daníel Hjaltason sem kom Víkingum yfir með marki úr víti strax í 3...

Rétt skal vera rétt!
Knattspyrna | 12. júlí 2003

Rétt skal vera rétt!

Ég get ekki orða bundist og verð að fá að svara fyrir þær ásakanir sem Elís Kristjánsson setur á mig hér á heimasíðu Keflavíkur. Ég dæmdi leik leik Keflavíkur og Grindavíkur í 3. flokki kvenna og í...

Dýrt jafntefli hjá 4. flokknum
Knattspyrna | 12. júlí 2003

Dýrt jafntefli hjá 4. flokknum

Í síðustu viku lék 4. flokkur karla við Leikni í Reykjavík. Fyrir leikinn hafði Keflavík spilað 3 leiki, unnið tvo og gert slysalegt jafntefli við Fjölni, 3-3. Leiknir hafði spilað 4 leiki og unnið...