Sindri Snær til Keflavíkur
Sindri Snær Magnússon er genginn til liðs við Keflavík.
Sindri Snær Magnússon er genginn til liðs við Keflavík.
Á laugardaginn fer fram annað mótið í mótaröð Keflavíkur í ár, að þessu sinni er keppt í 5. flokki karla.
Hin árlegu yngri flokka mót Keflavíkur hefjast á laugardag í Reykjaneshöll.
U-15 ára landslið Íslands tryggði sér sæti á Ólympíuleikum ungmenna en meðal leikmanna liðsins er Keflvíkingurinn Sigurbergur Bjarnason.
Sigurbergur Bjarnason er nú í Sviss með U-15 ára landsliði Íslands.
Ómar Jóhannsson verður áfram í marki Keflavíkur en hann hefur skrifað undir nýjan samning við félagið.
Gunnar Magnús Jónsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálffari meistaraflokks karla.
Aganefnd KSÍ hefur tekið fyrir atvik á leik okkar gegn ÍBV í síðasta mánuði og af því tilefni hvetjum við stuðningsmenn Keflavíkur til að standa saman og líða ekki fordóma af neinu tagi.