Fréttir

Sigurbergur og félagar sigruðu í Sviss
Knattspyrna | 22. október 2013

Sigurbergur og félagar sigruðu í Sviss

U-15 ára landslið Íslands tryggði sér sæti á Ólympíuleikum ungmenna en meðal leikmanna liðsins er Keflvíkingurinn Sigurbergur Bjarnason.

Ómar áfram með Keflavík
Knattspyrna | 16. október 2013

Ómar áfram með Keflavík

Ómar Jóhannsson verður áfram í marki Keflavíkur en hann hefur skrifað undir nýjan samning við félagið.

Líðum ekki fordóma - Að gefnu tilefni
Knattspyrna | 10. október 2013

Líðum ekki fordóma - Að gefnu tilefni

Aganefnd KSÍ hefur tekið fyrir atvik á leik okkar gegn ÍBV í síðasta mánuði og af því tilefni hvetjum við stuðningsmenn Keflavíkur til að standa saman og líða ekki fordóma af neinu tagi.