Fréttir

Helgi og Ingi Þór þjálfa 2. flokk
Knattspyrna | 7. nóvember 2013

Helgi og Ingi Þór þjálfa 2. flokk

Helgi Arnarson og Ingi Þór Þórisson hafa verið ráðnir til að þjálfa sameiginlegan 2. flokk Keflavíkur og Njarðvíkur.

Sigurbergur og félagar sigruðu í Sviss
Knattspyrna | 22. október 2013

Sigurbergur og félagar sigruðu í Sviss

U-15 ára landslið Íslands tryggði sér sæti á Ólympíuleikum ungmenna en meðal leikmanna liðsins er Keflvíkingurinn Sigurbergur Bjarnason.

Ómar áfram með Keflavík
Knattspyrna | 16. október 2013

Ómar áfram með Keflavík

Ómar Jóhannsson verður áfram í marki Keflavíkur en hann hefur skrifað undir nýjan samning við félagið.