Slæmt tap á heimavelli
Keflavík tapaði fyrir Þór þegar liðin mættust í Pepsi-deildinni. Lokatölur urðu 3-1 fyrir gestina á Nettó-vellinum.
Keflavík tapaði fyrir Þór þegar liðin mættust í Pepsi-deildinni. Lokatölur urðu 3-1 fyrir gestina á Nettó-vellinum.
Knattspyrnuæfingar fyrir yngstu kynslóðina hafa verið starfræktar í sumar á vegum knattspyrnudeildar Keflavíkur. Boðið er upp á tvö námskeið í sumar og hefst námskeið 2 n.k. mánudag, skráning stendur yfir.
Yngstu knattspyrnuiðkendurnir í Keflavík gerðu ferð í Kópavoginn í s.l. viku og spiluðu nokkra æfingaleiki gegn Breiðablik.
Á sunnudag leika Keflavík og Þór í Pepsi-deildinni en leikurinn verður á Nettó-vellinum og við vekjum athygli á því að hann hefst kl. 17:00.
Eins og flestir ættu að vita hefur Kristján Guðmundsson tekið við þjálfun Keflavíkurliðsins og rétt að bjóða hann velkominn til starfa.
Á miðvikudag fer loksins fram frestaður leikur Grindavíkur og Keflavíkur í 1. deild kvenna en leikurinn verður á Grindavíkurvelli kl. 19:15.
Keflavík vann langþráðan og mikilvægan sigur þegar liðið vann ÍA á útivelli í 8. umferð Pepsi-deildarinnar.
Við vekjum athygli á því að það verður frítt á leik Keflavíkur og ÍA í kvöld en það er Norðurál sem býður á leikinn.