Fréttir

Sindri Kristinn kominn á samning
Knattspyrna | 11. júlí 2013

Sindri Kristinn kominn á samning

Sindri Kristinn Ólafsson hefur skrifað undir leikmannasamning við Keflavík og bætist í stóran hóp ungra leikmanna.

Una Margrét í U-17 ára hópi
Knattspyrna | 10. júlí 2013

Una Margrét í U-17 ára hópi

Una Margrét Einarsdóttir er í æfingahópi U-17 ára landsliðs kvenna sem undirbýr sig fyrir Evrópumót á Íslandi.

Landsleikur á Nettó-vellinum
Knattspyrna | 2. júlí 2013

Landsleikur á Nettó-vellinum

Við vekjum athygli á því að U-17 ára landslið Íslands og Hollands leika á Opna Norðurlandamóti stúlkna á Nettó-vellinum í dag kl. 16:00.

Slæmt tap á heimavelli
Knattspyrna | 1. júlí 2013

Slæmt tap á heimavelli

Keflavík tapaði fyrir Þór þegar liðin mættust í Pepsi-deildinni. Lokatölur urðu 3-1 fyrir gestina á Nettó-vellinum.

8. flokkur: Námskeið 2 hefst á þriðjudaginn
Knattspyrna | 1. júlí 2013

8. flokkur: Námskeið 2 hefst á þriðjudaginn

Knattspyrnuæfingar fyrir yngstu kynslóðina hafa verið starfræktar í sumar á vegum knattspyrnudeildar Keflavíkur. Boðið er upp á tvö námskeið í sumar og hefst námskeið 2 n.k. mánudag, skráning stendur yfir.

Heimsókn 8. flokks í Kópavog
Knattspyrna | 1. júlí 2013

Heimsókn 8. flokks í Kópavog

Yngstu knattspyrnuiðkendurnir í Keflavík gerðu ferð í Kópavoginn í s.l. viku og spiluðu nokkra æfingaleiki gegn Breiðablik.

Keflavík - Þór á sunnudag kl. 17:00
Knattspyrna | 29. júní 2013

Keflavík - Þór á sunnudag kl. 17:00

Á sunnudag leika Keflavík og Þór í Pepsi-deildinni en leikurinn verður á Nettó-vellinum og við vekjum athygli á því að hann hefst kl. 17:00.