Zoran hættur með Keflavík
Zoran Daníel Ljubicic hefur hætt störfum sem þjálfari Keflavíkur.
Zoran Daníel Ljubicic hefur hætt störfum sem þjálfari Keflavíkur.
Keflavík varð að sætta sig við tap í Garðabænum þar sem Stjarnan skoraði eina mark leiksins.
Leik KR og Keflavíkur í 1. deild kvenna hefur verið frestað fram í ágúst.
Tvö töp á heimavelli er niðurstaða helgarinnar hjá Keflavík; karlaliðið tapaði gegn Fram í Pepsi-deildinni og kvennaliðið varð að sætta sig við tap gegn Völsungi í 1. deildinni.
Á mánudaginn heimsækja Framarar okkur í Pepsi-deildinni og verður leikurinn á Nettó-vellinum kl. 19:15.
Þá er komið að heimaleik í 1. deild kvenna en Völsungur kemur í heimsókn á laugardaginn kl. 16:30.
Á dögunum var gengið frá leikmannasamningum við fimm af okkar ungu leikmönnum.
Nú er æfingatafla yngri flokka kominn hér á vefinn en hún tekur gildi mánudaginn 10. júní.