MYNDIR: Tap í opnunarleiknum
Keflavík tapaði fyrir Íslandsmeisturum FH í opnunarleik sínum í Pepsi-deildinni í ár. Hér koma nokkrir punktar um leikinn og myndir eru komnar í myndasafnið á síðunni.
Keflavík tapaði fyrir Íslandsmeisturum FH í opnunarleik sínum í Pepsi-deildinni í ár. Hér koma nokkrir punktar um leikinn og myndir eru komnar í myndasafnið á síðunni.
Þá er Pepsi-deildinn hafinn og fyrsti heimaleikur okkar verður næsta sunnudag.
Ársmiðar verða seldir á skrifstofu aðalstjórnar á þriðjudag, miðvikudag og föstudag kl. 10:00-15.30.
Þá er loksins komið að fyrsta leiknum í Pepsi-deildinni en hann verður gegn FH á mánudaginn kl. 19:15.
Það er rétt að benda á að leik FH og Keflavíkur hefur verið frestað um einn dag og verður á mánudaginn kl. 19:15 á Kaplakrikavelli.
Við minnum á að leikmenn meistaraflokks selja ársmiða á leiki Keflavíkur í Nettó í dag kl. 15:00-18:00.
Þessi byrjar reyndar á sjúkralistanum en tökum hann samt með en þetta er Einar Orri Einarsson.
Nú kynnum við leikmann sem er landsliðsmaður Filippseyja en það er auðvitað Ray Anthony Jónsson.