Fréttir

Halldór Kristinn í Keflavík
Knattspyrna | 26. janúar 2013

Halldór Kristinn í Keflavík

Halldór Kristinn Halldórsson er genginn til liðs við Keflavík og hefur skrifað undir tveggja ára samning.

8. flokks æfingar að hefjast
Knattspyrna | 24. janúar 2013

8. flokks æfingar að hefjast

Æfingar hjá 8. flokki barna í knattspyrnu hefjast á ný þriðjudaginn 29. janúar, skráning stendur yfir.

Guðmundur kveður
Knattspyrna | 22. janúar 2013

Guðmundur kveður

Guðmundur Steinarsson hefur sagt skilið við Keflavík og gengið til liðs við Njarðvík þar sem hann verður aðstoðarþjálfari auk þess að leika með liðinu.

Sigur og tap í leikjum helgarinnar
Knattspyrna | 20. janúar 2013

Sigur og tap í leikjum helgarinnar

Karlaliðið sigrði FH í Fótbolta.net-mótnu á laugardag en það gekk ekki eins vel hjá kvennaliðinu sem tapaði fyrir Haukum í Faxaflóamótinu.

Tveir leikir um helgina
Knattspyrna | 18. janúar 2013

Tveir leikir um helgina

Meistaraflokksliðin okkar leika bæði um helgina. Strákarnir taka á móti FH á laugardaginn en stelpurnar heimsækja Hauka.

Ray Anthony í Keflavík
Knattspyrna | 15. janúar 2013

Ray Anthony í Keflavík

Ray Anthony Jónsson er genginn til liðs við Keflavík og hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið.