Sigur hjá eldri flokki gegn Létti
Eldri flokkur Keflavíkur spilaði fyrsta leik sinn eftir sumarhlé, gegn Létti á miðvikudaginn og skiluðu drengirnir öruggum sigri í hús.
Eldri flokkur Keflavíkur spilaði fyrsta leik sinn eftir sumarhlé, gegn Létti á miðvikudaginn og skiluðu drengirnir öruggum sigri í hús.
Arnór Ingvi Traustason er genginn í raðir norska félagsins Sandnes Ulf og verður hjá félaginu út þetta keppnistímabil á lánssamningi.
Á þriðjudag kemur topplið Fram í heimsókn í 1. deild kvenna og mætir okkar stúlkum á Nettó-vellinum kl. 19:00.
Keflavík tapaði í fjórða sinn á heimavelli í Pepsi-deildinni þegar ÍA kom í heimsókn í 15. umferð deildarinnar. Lokatölur urðu 3-2 fyrir gestina.
Á sunnudaginn er komið að stórleik í Pepsi-deildinni þegar Skagamenn koma í heimsókn. Leikurinn verður á Nettó-vellinum og hefst kl. 19:15.
Ekki tókst stelpunum okkar að fylgja eftir góður sigri í síðasta heimaleik. Þær töpuðu fyrir liði Völsungs sem vann 3-1 sigur.
Keflavík vann góðan 3-1 sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í Garðabænum í 14. umferð Pepsi-deildarinnar. Það voru þeir Guðmundur Steinarsson, Hörður Sveinsson og Jóhann Birnir Guðmundsson sem sáu um að skora mörkin.
Miðvikudaginn 8. ágúst mætast Keflavík og Völsungur í 1. deild kvenna. Liðin leika að þessi sinni á Iðavöllum og hefja leik kl. 18:00