Fréttir

Keflavík - FH á laugardag kl. 14:00
Knattspyrna | 15. júní 2012

Keflavík - FH á laugardag kl. 14:00

Þá er komið að næsta leik í Pepsi-deildinni og á laugardaginn koma FH-ingar í heimsókn. Leikurinn hefst kl. 14:00 á Nettó-vellinum. Leikir þessara liða eru yfirleitt fjörugir og nú bætist við að hálft FH-liðið eru fyrrverandi leikmenn okkar.

Völsungur - Keflavík á laugardag kl. 14:00
Knattspyrna | 15. júní 2012

Völsungur - Keflavík á laugardag kl. 14:00

Næsti leikur kvennaliðsins okkar er á Húsavík en á laugardag leika Völsungur og Keflavík í 4. umferð deildarinnar. Stelpurnar hafa farið vel af stað í deildinni í ár og ætla sér örugglega að halda áfram á sömu braut.

Útisigur á Álftanesi
Knattspyrna | 13. júní 2012

Útisigur á Álftanesi

Keflavík vann góðan útisigur á Álftanesi í 3. umferð fyrstu deildar kvenna. Lokatölur urðu 2-0 en það voru Karitas Ingimarsdóttir og Fanney Kristinsdóttir sem gerðu mörkin.

Heimaleikur gegn Þór/KA í bikarnum
Knattspyrna | 11. júní 2012

Heimaleikur gegn Þór/KA í bikarnum

Keflavík mætir liði Þórs/KA í 16 liða úrslitum Borgunarbikars kvenna. Leikurinn fer fram á Nettó-vellinum laugardaginn 30. júní kl. 14:00.

Álftanes - Keflavík á laugardag kl. 14:00
Knattspyrna | 8. júní 2012

Álftanes - Keflavík á laugardag kl. 14:00

Þá er komið að næstu umferð í 1. deild kvenna og þar mætast Álftanes og Keflavík. Leikurinn fer fram laugardaginn 9. júní á Bessastaðavelli á Álftanesi og hefst kl. 14:00.

Nýtt æfingasvæði
Knattspyrna | 7. júní 2012

Nýtt æfingasvæði

Knattspyrmudeild er að taka í gagnið nýtt æfingasvæði sem er staðsett fyrir ofan Reykjaneshöllina. Hér er meira um nýja svæðið, staðsetningu og ekki síður aðgengi að því.