Frá lokahófi yngri flokka
Lokahóf yngri flokka Keflavíkur var haldið íþróttahúsinu við Sunnubraut laugardaginn 24. september. Þar mættu iðkendur og foreldrar þeirra til að gera upp sumarið. Veitt voru verðlaun fyrir árangur...
Lokahóf yngri flokka Keflavíkur var haldið íþróttahúsinu við Sunnubraut laugardaginn 24. september. Þar mættu iðkendur og foreldrar þeirra til að gera upp sumarið. Veitt voru verðlaun fyrir árangur...
Keflvíkingar heimsækja Víkinga í 21. umferð og næstsíðustu umferð Pepsi-deildarinnar sunnudaginn 25. september . Leikurinn fer fram á Víkingsvelli og hefst kl. 16:00 . Fyrir leikinn eru okkar menn ...
Enn einu sinni réðust úrslitin í leik Keflavíkur á lokamínútum þegar KR-ingar komu í heímsókn í Pepsi-deildinni. Gestirnir skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum og sigruðu 3-2. Frans Elvarsson kom Ke...
Lokahóf fyrir unglingadeild knattspyrnudeildarinnar verður haldið laugardaginn 24. september kl. 11:00 f.h. í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Allir iðkendur og foreldrar þeirra eru hvattir til þess a...
Við minnum á grillið fyrir leikinn gegn KR. Boðið verður upp á grillaða hamborgara og gos á vægu verði í félagsheimili Keflavíkur í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Nú er upplagt að hittast og ræða má...
Keflavík og KR mætast í Pepsi-deildinni fimmtudaginn 22. september en þessum leik var frestað í 13. umferð deildarinnar. Leikur liðanna fer fram á Nettó-vellinum í Keflavík og hefst kl. 17:00 . Fyr...
Nú eru knattspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný, á vegum knattspyrnudeildar Keflavíkur. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2006 og 2007. Í ár verður þó nokkur breyting á...
Ekki tókst Keflavík að rífa sig upp úr fallbaráttunni þegar liðið heimsótti Fram í Pepsi-deildinni. Það voru Framarar sem gerðu eina markið í jöfnum leik en það var Kristinn Ingi Halldórsson sem ge...