Krissi Geirs með 9 mörk gegn Gróttu
Eldri flokkur Keflavíkur (40+) lék gegn Gróttu á Íslandsmótinu í gær, miðvikudag. Leikið var á Iðavöllum 7 og var þetta fyrsti leikur Keflavíkur eftir nokkurra vikna sumarfrí. Drengirnir úr Keflaví...
Eldri flokkur Keflavíkur (40+) lék gegn Gróttu á Íslandsmótinu í gær, miðvikudag. Leikið var á Iðavöllum 7 og var þetta fyrsti leikur Keflavíkur eftir nokkurra vikna sumarfrí. Drengirnir úr Keflaví...
Fimmtudaginn 18. ágúst leikur 2. flokkur í undanúrslitum Valitor-bikarsins. Leikurinn fer fram á Nettó-vellinum kl. 18:30 og mótherjarnir eru Breiðablik/Augnablik. Sigurliðið leikur til úrslita í b...
Eins og fram hefur komið bætti Guðmundur Steinarsson markamet Keflavíkur í efstu deild í leiknum gegn Grindavík. Hann skoraði þá sitt 73. mark í deildinni. Hér að neðan er listi yfir þessi mörk en ...
Þó að úrslitin í leiknum gegn Grindavík hafi ekki verið hagstæð varð leikurinn heldur betur sögulegur fyrir knattspyrnulið Keflavíkur. Guðmundur Steinarsson sló leikjamet Keflavíkur í efstu deild m...
Við minnum á grillið fyrir leikinn gegn Grindavík. Boðið verður upp á grillaða hamborgara og gos á vægu verði í félagsheimili Keflavíkur í íþróttahúsinu við Sunnubraut frá kl. 18:00. Nú er upplagt ...
Keflavík og Grindavík leika í 15. umferð Pepsi-deildarinnar mánudaginn 15. ágúst. Leikurinn fer fram á Nettó-vellinum í Keflavík og hefst kl. 19:15. Fyrir umferðina eru bæði lið í ströggli um miðja...
Kvennaliðið okkar er nú í harðri baráttu um að komast í úrslitakeppni 1. deildar. Það var því mikið í húfi þegar toppliðið í riðlinum, FH, sótti okkar stelpur heim. Svo fór að gestirnir unnu nauman...
Pæjumót TM var haldið á Siglufirði 5.-7. ágúst og voru keppendur um 700. Á mótinu reyna ungar knattspyrnustúlkur með sér og sendi Keflavík lið í 5. flokki á mótið. Okkar stúlkur stóðu sig frábærleg...