Fréttir

Annar flokkur í bikarúrslit
Knattspyrna | 22. ágúst 2011

Annar flokkur í bikarúrslit

Strákarnir í 2. flokki eru komnir í úrslit bikarkeppninnar eftir sigur á liði Breiðabliks/Augnabliks í undanúrslitunum. Leikið var á Nettó-vellinum og lauk leiknum með 4-3 sigri Keflavíkur. Sigurbe...

ÍBV - Keflavík á sunnudag kl. 16:00
Knattspyrna | 20. ágúst 2011

ÍBV - Keflavík á sunnudag kl. 16:00

Sunnudaginn 21. ágúst leika ÍBV og Keflavík í 16. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fer fram á Hásteinsvelli og flautað verður til leiks kl. 16:00. Fyrir leikinn eru okkar menn í 7.-8. sæti deil...

Úrslitastundin - Keflavík - Sindri á laugardag kl. 14:00
Knattspyrna | 18. ágúst 2011

Úrslitastundin - Keflavík - Sindri á laugardag kl. 14:00

Það er komið að úrslitastundu hjá kvennaliði Keflavíkur sem fær Sindra í heimsókn í síðustu umferð 1. deildar kvenna. Liðin mætast á Nettó-vellinum á laugardaginn kl. 14:00 . Staðan er einföld hjá ...

Mörkin hans Gumma - hvar og á móti hverjum?
Knattspyrna | 18. ágúst 2011

Mörkin hans Gumma - hvar og á móti hverjum?

Eins og fram hefur komið er Guðmundur nokkur Steinarsson orðin markahæsti leikmaður Keflavíkur í efstu deild frá upphafi. Við ætlum aðeins að kíkja á það hvar Guðmundur hefur skorað þessi mörk sín ...

Krissi Geirs með 9 mörk gegn Gróttu
Knattspyrna | 18. ágúst 2011

Krissi Geirs með 9 mörk gegn Gróttu

Eldri flokkur Keflavíkur (40+) lék gegn Gróttu á Íslandsmótinu í gær, miðvikudag. Leikið var á Iðavöllum 7 og var þetta fyrsti leikur Keflavíkur eftir nokkurra vikna sumarfrí. Drengirnir úr Keflaví...

Bikarleikur hjá 2. flokki
Knattspyrna | 17. ágúst 2011

Bikarleikur hjá 2. flokki

Fimmtudaginn 18. ágúst leikur 2. flokkur í undanúrslitum Valitor-bikarsins. Leikurinn fer fram á Nettó-vellinum kl. 18:30 og mótherjarnir eru Breiðablik/Augnablik. Sigurliðið leikur til úrslita í b...

Mörkin hans Gumma - frá nr. 1 til 73
Knattspyrna | 17. ágúst 2011

Mörkin hans Gumma - frá nr. 1 til 73

Eins og fram hefur komið bætti Guðmundur Steinarsson markamet Keflavíkur í efstu deild í leiknum gegn Grindavík. Hann skoraði þá sitt 73. mark í deildinni. Hér að neðan er listi yfir þessi mörk en ...