Fréttir

Áframhaldandi samstarf við fyrirtæki Hitaveitunnar
Knattspyrna | 26. mars 2011

Áframhaldandi samstarf við fyrirtæki Hitaveitunnar

Knattspyrnudeild Keflavíkur og fyrirtæki Hitaveitu Suðurnesja framlengdu á dögunum samstarfssamning sinn. Í samningnum felst að fyrirtækin, HS Veitur og HS Orka styðja áfram við bakið á knattspyrnu...

Keflavík - KA á laugardag kl. 16:00
Knattspyrna | 25. mars 2011

Keflavík - KA á laugardag kl. 16:00

Keflavík og KA leika í Lengjubikar karla á laugardag. Leikurinn er í Reykjaneshöllinni og hefst kl. 16:00 . Fyrir leikinn er Keflavík með 4 stig í riðlinum en KA hefur hlotið eitt stig. Dómari leik...

Bergsteinn skrifar undir
Knattspyrna | 21. mars 2011

Bergsteinn skrifar undir

Bergsteinn Magnússon hefur skrifað undir nýjan samning við Keflavík og verður í okkar herbúðum næstu þrjú árin. Bergsteinn er markvörður og er nýorðinn 17 ára. Þrátt fyrir ungan aldur var hann nokk...

Tap gegn KR
Knattspyrna | 21. mars 2011

Tap gegn KR

Keflavík tapaði gegn KR í Lengjubikarnum á laugardaginn. Lokatölur urðu 2-3 en leikið var í Reykjaneshöllinni. Baldur Sigurðsson og Kjartan Henry Finnbogason skoruðu fyrir gestina í fyrri hálfleik ...

Keflavík - KR á laugardag kl. 16:00
Knattspyrna | 19. mars 2011

Keflavík - KR á laugardag kl. 16:00

Laugardaginn 19. mars leika Keflavík og KR í Lengjubikarnum. Leikurinn verður í Reykjaneshöllinni og hefst kl. 16:00. Fyrir leikinn er KR með 9 stig eftir þrjá leiki en Keflavík er með 4 stig, sömu...

Skemmtileg vinna í sumar!
Knattspyrna | 18. mars 2011

Skemmtileg vinna í sumar!

Nú styttist óðum í að Íslandsmótið hefjist og í dag eru aðeins 44 dagar í fyrsta leik meistaraflokks karla. Það er heimaleikur gegn Stjörnunni mánudaginn 2. maí. En til að skapa glæsilega umgjörð o...

Bergsteinn með U-17 ára til Ungverjalands
Knattspyrna | 17. mars 2011

Bergsteinn með U-17 ára til Ungverjalands

Bergsteinn Magnússon er í U-17 ára landsliði Íslands sem leikur í milliriðli Evrópumótsins. Riðillinn verður leikinn í Ungverjalandi 22.-30. mars. Bergsteinn á að baki sex leiki með U-17 ára liðinu...

Þrenna Magnúsar dugði ekki gegn Þór
Knattspyrna | 15. mars 2011

Þrenna Magnúsar dugði ekki gegn Þór

Þór sigraði Keflavík 4-3 í Lengjubikarnum þegar liðin mættust í Boganum á Akureyri á sunnudaginn. Það var Magnús Sverrir Þorsteinsson sem skoraði öll mörk Keflavíkur á glæsilegan hátt. Gott lið Þór...