Eldri flokkur: Keflavík - ÍR í kvöld
Það verður boðið upp á stórleik í eldri flokki í kvöld kl. 20:00 á Iðavöllum 7. Þá eigast við liðin sem spiluðu úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í fyrra, Keflavík og ÍR. ÍR-ingar eiga harma a...
Það verður boðið upp á stórleik í eldri flokki í kvöld kl. 20:00 á Iðavöllum 7. Þá eigast við liðin sem spiluðu úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í fyrra, Keflavík og ÍR. ÍR-ingar eiga harma a...
Keflvíkingar máttu sætta sig við tap gegn Haukum á Vodafone-vellinum þegar liðin mættust í 18. umferð Pepsi-deildarinnar á laugardaginn. Haukarnir unnu öruggan og sanngjarnan sigur 2-0 á arfaslökum...
Laugardaginn 28. ágúst leika Keflavík og ÍBV í úrslitakeppni 1. deildar kvenna. Leikurinn fer fram á Sparisjóðsvellinum í Keflavík og hefst kl. 14:00. Þetta er fyrri leikur liðanna í undanúrslitum ...
Laugardaginn 28. ágúst leika Haukar og Keflavík í 18. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fer fram á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda og hefst kl. 16:00 . Fyrir leikinn er Keflavík í 5.-6. sæti dei...
Nú er ljóst að andstæðingar okkar í úrslitarimmunni um laust sæti í úrvalsdeild kvenna verða ÍBV. Þær sigruðu í B-riðli 1. deildar með því að sigra Selfoss 6-0 í síðasta leik riðilsins. ÍBV vann þv...
Keflavík og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í 17. umferð Pepsi-deildarinnar en leikið var á Sparisjóðsvellinum í Keflavík. Keflavík komst tvisvar yfir í leiknum en fékk á sig tvö klaufaleg mörk sem ko...
Síðasta turnering í Íslandsmóti 2. flokks kvenna í 7 manna liðum fór fram hér í Keflavík í dag, sunnudaginn 22. ágúst. Allir leikirnir voru leiknir að Iðavöllum 7. Vindurinn spilaði stórt hlutverk ...
Mánudaginn 23. ágúst koma Garðbæingar í heimsókn þegar Keflavík og Stjarnan leika í 17. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fer fram á Sparisjóðsvellinum og við vekjum athygli á því að flautað ver...