Tap á Selfossi
Selfoss sigraði Keflavík 3-2 í 16. umferð Pepsi-deildarinnar á fimmtudaginn. Keflvíkingar eru dottnir niður í 6. sæti og eru einum 10 stigum á eftir toppliði ÍBV. Frammistaða liðsins í seinni hálfl...
Selfoss sigraði Keflavík 3-2 í 16. umferð Pepsi-deildarinnar á fimmtudaginn. Keflvíkingar eru dottnir niður í 6. sæti og eru einum 10 stigum á eftir toppliði ÍBV. Frammistaða liðsins í seinni hálfl...
Fimmtudaginn 19. ágúst skreppa okkar menn á Suðurlandið og heimsækja Selfyssinga í 16. umferð Pepsi-deildarinnar. Heimamenn vígja þá nýjan og glæsilegan grasvöll og þar verður flautað til leiks kl....
Keflvíkingar töpuðu lokaleik sínum í Evrópukeppninni í FUTSAL gegn Eindhoven 5-16. Eins og tölurnar gefa til kynna þá var á brattann að sækja hjá Keflavík. Eindhoven varð að vinna með átján marka m...
Meistaraflokkur kvenna er búinn að tryggja sig inn í úrslitakeppnina um laust sæti í úrvalsdeild. Keflavík situr nú á toppi A-riðils eftir heimasigur á Þrótti sem er í öðru sæti en á leik til góða....
Eins og fram hefur komið tekur Keflavík þessa dagana þátt í undanriðli Futsal Cup, Evrópukeppninnar í FUTSAL, en riðillinn er leikinn hér á landi. Í hópnum okkar er blanda yngri og eldri leikmanna ...
Keflvíkingar töpuðu stórt í öðrum leik sínum í Evrópukeppninni í FUTSAL í gær. Lokatölur urðu 5-17 fyrir KBU France sem er með alveg hreint klassalið í þessum innanhússbolta. Keflavík komst þó í 2-...
Það var fjör á Ásvöllum í gær þegar forkeppni Evrópukeppninnar í Futsal, G-riðli hófst. Club Futsal Eindhoven og Kremlin Bicetre United hófu leik kl. 15:00 og lauk leiknum 3-3 eftir æsispennandi le...
Forkeppni fyrir Futsal Cup, Evrópukeppnina í Futsal, verður haldin hér dagana 14.-17. ágúst. Keflavík varð Íslandsmeistari í Futsal síðasta vetur og fékk því þátttökurétt í keppninni og það varð úr...