5. flokkur kvenna á Símamóti Breiðabliks
5. flokkur kvenna er núna á Símamóti Breiðabliks. Það er gaman að segja frá því að Keflavík hefur aldrei sent jafn fjölmennan hóp frá 5. flokki kvenna á þetta mót. Við sendum þeim baráttukveðjur og...
5. flokkur kvenna er núna á Símamóti Breiðabliks. Það er gaman að segja frá því að Keflavík hefur aldrei sent jafn fjölmennan hóp frá 5. flokki kvenna á þetta mót. Við sendum þeim baráttukveðjur og...
Þá styttist óðum í næsta heimaleik okkar en það er topplið Breiðabliks sem kemur í heimsókn á Sparisjóðsvöllinn á sunnudag kl. 20:00. Að venju birtum við leikskrá leiksins, Innkastið , hér á síðunn...
Sunnudaginn 18. júlí er komið að enn einum toppleiknum þegar Blikar heimsækja okkur í 12. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fer fram á Sparisjóðsvellinum og hefst kl. 20:00. Fyrir umferðina er K...
Þá er komið að næsta leik hjá okkar mönnum og að þessu sinni mætum við toppliði deildarinnar Breiðablik. Leikurinn er á sunnudaginn 18. júlí kl. 20:00 . Blikarnir hafa verið að spila mjög vel upp á...
Nú þegar Pepsi-deild karla er hálfnuð er ekki úr vegi að líta á stöðuna hjá Keflavíkurliðinu. Eftir þessa ellefu leiki erum við í 3. sæti deildarinnar með 19 stig eftir fimm sigra, fjögur jafntefli...
Keflavík spilaði loks í föstudagskvöld eftir ótrúlega langt stopp eða nærri þrjár vikur. En loksins var komið að því og stelpurnar tóku á móti Tindastól/Neista á glæsilegum Sparisjóðsvellinum í Kef...
Arna Lind Kristinsdóttir leikur nú með U-17 ára landsliðinu á Norðurlandamótinu sem haldið er í Danmörku. Arna Lind er afar efnilegur markvörður sem leikur með 3. flokki en hefur þegar leikið fimm ...
Fimmtudaginn 8. júlí leika ÍBV og Keflavík í 11. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fer fram á Hásteinsvelli og flautað verður til leiks kl. 19:15. Fyrir leikinn eru okkar menn í 3. sæti deildari...