Fréttir

Næstu leikir færast um einn...
Knattspyrna | 28. maí 2010

Næstu leikir færast um einn...

Næstu tveir leikir Keflavíkur hafa verið færðir aftur um einn dag vegna þátttöku Haraldar fyrirliða í landsleiknum gegn Andorra um helgina. Leikurinn gegn Selfossi í Pepsi-deildinni verður því mánu...

Styrktu Keflavík með Coca-Cola
Knattspyrna | 28. maí 2010

Styrktu Keflavík með Coca-Cola

Vífilfell og Coca-Cola, sem í 60 ár hefur verið uppáhalds gosdrykkur Íslendinga, styrkir Knattspyrnudeild Keflavíkur á ýmsan máta. Núna getur fólk keypt Coke í Nettó, Kaskó, Samkaup Strax í Hólmgar...

Haraldur Freyr í landsliðið
Knattspyrna | 28. maí 2010

Haraldur Freyr í landsliðið

Haraldur Freyr Guðmundsson fyrirliðinn okkar hefur verið kallaður í landsliðið gegn Andorra á laugardaginn kemur. Kristján Örn Sigurðsson þurfti að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla og kemur okk...

Myndir frá leikjum sumarsins
Knattspyrna | 27. maí 2010

Myndir frá leikjum sumarsins

Eins og undanfarin ár munum við gera okkar besta til að birta myndir frá leikjum Keflavíkur hér á síðunni. Sem fyrr eru það hjónakornin Eygló Eyjólfsdóttir og Jón Örvar Arason, liðsstjóri okkar, se...

Bragðdauft jafntefli í Vesturbænum
Knattspyrna | 26. maí 2010

Bragðdauft jafntefli í Vesturbænum

Það vantaði ekki baráttuna í gærkvöldi þegar Keflavík heimsótti KR í Frostaskjólið í 4. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fór fram í blíðskaparveðri á flottum KR-vellinum. Leiknum lauk með marka...

Leikir yngri flokka Knattspyrnudeildar
Knattspyrna | 24. maí 2010

Leikir yngri flokka Knattspyrnudeildar

Íslandsmótið er að hefjast hjá yngri flokkum Knattspyrnudeildar og þar með sumarvertíðin. Úrslit allra leikja verða birt á heimasíðunni í sumar. 4. flokkur karla keppti 20. maí Keflavík - Þróttur R...

KR - Keflavík á þriðjudag kl. 20:00
Knattspyrna | 24. maí 2010

KR - Keflavík á þriðjudag kl. 20:00

Þriðjudaginn 26. maí fara okkar menn í Vesturbæinn og heimsækja KR-inga í 4. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fer fram á KR-velli við Frostaskjól og hefst kl. 20:00. Það þarf ekki að taka fram ...

Stórsigur hjá stelpunum í fyrsta leik
Knattspyrna | 24. maí 2010

Stórsigur hjá stelpunum í fyrsta leik

Kvennalið Keflavíkur hóf leik í 1. deildinni á sunnudag þegar þær mættu liði Draupnis frá Akureyri í Reykjaneshöllinni. Það er skemmst frá því að segja að stelpurnar fengu fljúgandi start í deildin...