Næstu leikir færast um einn...
Næstu tveir leikir Keflavíkur hafa verið færðir aftur um einn dag vegna þátttöku Haraldar fyrirliða í landsleiknum gegn Andorra um helgina. Leikurinn gegn Selfossi í Pepsi-deildinni verður því mánu...
Næstu tveir leikir Keflavíkur hafa verið færðir aftur um einn dag vegna þátttöku Haraldar fyrirliða í landsleiknum gegn Andorra um helgina. Leikurinn gegn Selfossi í Pepsi-deildinni verður því mánu...
Vífilfell og Coca-Cola, sem í 60 ár hefur verið uppáhalds gosdrykkur Íslendinga, styrkir Knattspyrnudeild Keflavíkur á ýmsan máta. Núna getur fólk keypt Coke í Nettó, Kaskó, Samkaup Strax í Hólmgar...
Haraldur Freyr Guðmundsson fyrirliðinn okkar hefur verið kallaður í landsliðið gegn Andorra á laugardaginn kemur. Kristján Örn Sigurðsson þurfti að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla og kemur okk...
Eins og undanfarin ár munum við gera okkar besta til að birta myndir frá leikjum Keflavíkur hér á síðunni. Sem fyrr eru það hjónakornin Eygló Eyjólfsdóttir og Jón Örvar Arason, liðsstjóri okkar, se...
Það vantaði ekki baráttuna í gærkvöldi þegar Keflavík heimsótti KR í Frostaskjólið í 4. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fór fram í blíðskaparveðri á flottum KR-vellinum. Leiknum lauk með marka...
Íslandsmótið er að hefjast hjá yngri flokkum Knattspyrnudeildar og þar með sumarvertíðin. Úrslit allra leikja verða birt á heimasíðunni í sumar. 4. flokkur karla keppti 20. maí Keflavík - Þróttur R...
Þriðjudaginn 26. maí fara okkar menn í Vesturbæinn og heimsækja KR-inga í 4. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fer fram á KR-velli við Frostaskjól og hefst kl. 20:00. Það þarf ekki að taka fram ...
Kvennalið Keflavíkur hóf leik í 1. deildinni á sunnudag þegar þær mættu liði Draupnis frá Akureyri í Reykjaneshöllinni. Það er skemmst frá því að segja að stelpurnar fengu fljúgandi start í deildin...