Fréttir

Steinar Ingimundarson þjálfar kvennaliðið
Knattspyrna | 29. október 2009

Steinar Ingimundarson þjálfar kvennaliðið

Steinar Örn Ingimundarson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Keflavíkur og er ráðning hans til eins árs. Skrifað var undir samninginn í K-húsinu í gærkvöldi. Steinar var síðast þjálfari hjá Víð...

Heiðursmerki KSÍ og Knattspyrnudeildar
Knattspyrna | 27. október 2009

Heiðursmerki KSÍ og Knattspyrnudeildar

Í tilefni af 80 ára afmæli Keflavíkur á dögunum fékk hópur góðra manna heiðursmerki frá KSÍ og Knattspyrnudeild Keflavíkur. Þeir Magnús Haraldsson, Jón Ólsen, Jóhannes Ellertsson, Þorsteinn Erlings...

Guðmundur er þrítugur
Knattspyrna | 20. október 2009

Guðmundur er þrítugur

Í dag, 20. október, heldur Guðmundur nokkur Steinarsson upp á stórafmæli en pilturinn er þrítugur. Við ætlum ekkert að ræða frekar um drenginn eða afrek hans á knattspyrnuvellinum enda þekkja þau a...

Keflavík Íslandsmeistari í eldri flokki
Knattspyrna | 15. október 2009

Keflavík Íslandsmeistari í eldri flokki

Í gær fór fram í Egilshöll úrslitaleikur í eldri flokki karla á milli ÍR og Keflavíkur. Það var ekki um síðri spennu að ræða en í leiknum gegn Carl í undanúrslitunum, en vítaspyrnukeppni þurfti nú ...

Jón Gunnar kveður
Knattspyrna | 14. október 2009

Jón Gunnar kveður

Eins og fram hefur komið hefur Jón Gunnar Eysteinsson ákveðið að yfirgefa okkar herbúðir og ganga til liðs við Fram. Jón Gunnar gekk til liðs við Keflavík vorið 2008 en hann hafði áður leikið með K...

Paul McShane og Jón Gunnar skipta um lið
Knattspyrna | 14. október 2009

Paul McShane og Jón Gunnar skipta um lið

Keflavík og Fram hafa komist að samkomulagi um félagaskipti þeirra Paul McShane og Jóns Gunnars Eysteinssonar. McShane gengur þar með til liðs við Keflavík en Jón Gunnar fer til Fram. Af þessu tile...

Stelpur í fótboltann
Knattspyrna | 12. október 2009

Stelpur í fótboltann

Nú er vetrarstarfið hjá yngri flokkunum í fótbolta hafið að nýju eftir stutt hlé. Æfingataflan er hér á síðunni. Við viljum sérstaklega vekja athygli á æfingum stúlkna í 6. flokki (Stúlkur fæddar 2...