Fréttir

Fram - Keflavík á fimmtudag kl. 19:15
Knattspyrna | 5. ágúst 2009

Fram - Keflavík á fimmtudag kl. 19:15

Keflavík heimsækir Framara á Laugardalsvöll fimmtudaginn 6. ágúst kl. 19:15 í 15. umferð Pepsi-deildarinnar. Fyrir leikinn eru okkar menn í 4. sæti deildarinnar með 24 stig en Fram er í 7. sæti með...

Allir í Laugardalinn!
Knattspyrna | 5. ágúst 2009

Allir í Laugardalinn!

Jæja, nú er verslunarmannahelgin liðin og fólk þarf nú að koma sér í annan gír, boltagírinn. Stórleikur við Fram á morgun fimmtudag í Laugardalnum og ekkert annað en sigur kemur til greina. Enda lí...

Keflavík - Breiðablik í undanúrslitum bikarsins
Knattspyrna | 5. ágúst 2009

Keflavík - Breiðablik í undanúrslitum bikarsins

Keflavík mun mæta liði Breiðabliks í undanúrslitum VISA-bikars en dregið var í hádeginu í dag. Leikurinn fer fram sunnudaginn 13. september kl. 16:15. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast Fram og KR ...

MYNDIR: Alvöru bikarleikur og sigur á Íslandsmeisturunum
Knattspyrna | 31. júlí 2009

MYNDIR: Alvöru bikarleikur og sigur á Íslandsmeisturunum

Það var boðið upp á spennandi bikarslag þegar FH-ingar mættu á Sparisjóðsvöllinn í 8 liða úrslitum VISA-bikarsins. Frábært veður, góður völlur, áhorfendur vel með á nótunum og tvö lið sem spiluðu t...

Frábær sigur á FH og undanúrslitin framundan
Knattspyrna | 31. júlí 2009

Frábær sigur á FH og undanúrslitin framundan

Það var allt til staðar í gærkvöldi, frábær lið, frábærir stuðningsmenn og frábært veður. Og umgjörðin var snilld með okkar góða völl í sínu besta standi. Það er alltaf gaman að fá FH í heimsókn, þ...

Jákvæður stuðningur. Já, takk...
Knattspyrna | 30. júlí 2009

Jákvæður stuðningur. Já, takk...

Heilir og sælir Keflvíkingar. Nú er seinni umferðin komin í gang og eru 5 stig komin í hús í henni. Tvö jafntefli og einn sigur. Það er allt jákvætt að gerast í kringum liðið. Bói kominn aftur í le...

Hvatning til stuðningsmanna Keflavíkur
Knattspyrna | 29. júlí 2009

Hvatning til stuðningsmanna Keflavíkur

Kæru stuðningsmenn Keflavíkur, Liðið okkar hefur sýnt frábær tilþrif á þessu sumri og á eftir að gleðja okkur áfram með frábærum leikjum og fullt af mörkum sem eiga eftir að skila okkur góðu sæti í...

Soho Veisluþjónusta í samstarf við Keflavík
Knattspyrna | 29. júlí 2009

Soho Veisluþjónusta í samstarf við Keflavík

Soho Veisluþjónusta hefur bæst í stóran hóp fyrirtækja sem starfar með Knattspyrnudeild Keflavíkur. Örn Garðarsson, eigandi fyrirtækisins, og Þorsteinn Magnússon, formaður Knattspyrnudeildarinnar, ...