MYNDIR: Enn eitt jafnteflið
Keflavíkurliðið er á góðri leið með að verða sannkallaðir jafntefliskóngar en 2-2 jafnteflið gegn Val að Hlíðarenda var sjötta jafntefli liðsins í 14 leikjum. Það er vonandi að strákarnir fari að k...
Keflavíkurliðið er á góðri leið með að verða sannkallaðir jafntefliskóngar en 2-2 jafnteflið gegn Val að Hlíðarenda var sjötta jafntefli liðsins í 14 leikjum. Það er vonandi að strákarnir fari að k...
Ásgrímur Rúnarsson, leikmaður 3. flokks Keflavíkur, er nú með U-17 ára landsliði Íslands sem tekur þátt í Opna Norðurlandamótinu. Mótið fer fram í Þrándheimi í Noregi og íslenska liðið leikur sinn ...
Haraldur Freyr Guðmundsson er genginn til liðs við Keflavík og hefur skrifað undir samning út þetta tímabil. Í samningum felst einnig að Keflavík getur framlengt samninginn fari Haraldur ekki út í ...
Það vantaði ekki fjörið á upphafsmínútum í leik Vals og Keflavíkur í gærkvöldi. Gummi Steinars komst í dauðafæri strax á fyrstu mínútuni, Pétur G. Markan skoraði fyrir Val á 3. mínútu og Haukur Ing...
Knattspyrnudeild Keflavíkur og Vífilfell framlengdu á dögunum samstarfssamning sinn um fjögur og hálft ár. Þetta eru ánægjulegar fréttir enda hefur fyrirtækið um árabil verið einn helsti styrktarað...
Mánudaginn 27. júlí heimsækja okkar menn Val í 14. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fer fram á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda og hefst kl. 19:15. Fyrir leikinn er Valur í 6. sæti deildarinnar ...
Okkar menn unnu nauman en kærkominn sigur á Fylkismönnum þegar liðin mættust á Sparisjóðsvellinum á fimmtudagskvöld. Það var reyndar fátt um fína drætti í leiknum en fyrirliðinn Hólmar Örn Rúnarsso...
Keflavík sigraði Fylki 1-0 í 13. umferð Pepsi-deildarinnar á Sparisjóðsvellinum í Keflavík á fimmtudaginn. Sigurmarkið gerði Hólmar Örn Rúnarsson á 57. mínútu með skoti fyrir utan markteiginn. Kefl...