Fréttir

Hólmar Örn frá í 6-8 vikur
Knattspyrna | 15. maí 2009

Hólmar Örn frá í 6-8 vikur

Eins og fram hefur komið meiddist Hólmar Örn Rúnarsson í leiknum gegn Fylki í gær. Læknisskoðun hefur nú leitt í ljós að Hólmar er ristarbrotinn og hann verður frá í 6-8 vikur. Þetta er mikið áfall...

Risapottur í enska boltanum
Knattspyrna | 15. maí 2009

Risapottur í enska boltanum

Nú er risapottur í enska boltanum næsta laugardag og verður fyrsti vinningur um 70 milljónir. Ágæti félagi, Við viljum vekja athygli þína á að potturinn í Enska boltanum verður 70 milljónir um helg...

Tap í Árbænum
Knattspyrna | 15. maí 2009

Tap í Árbænum

Ekki tókst okkar mönnum að fylgja eftir góðri byrjun í Pepsi-deildinni og þurftu í staðinn að sætta sig við tap gegn Fylkismönnum á útivelli. Það voru tvær vítaspyrnur sem felldu Keflvíkinga í Árbæ...

Fylkir - Keflavík á fimmtudag kl. 20:00
Knattspyrna | 14. maí 2009

Fylkir - Keflavík á fimmtudag kl. 20:00

Keflavík heimsækir Fylki í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld, fimmtudag. Leikurinn fer fram á heimavelli Fylkismanna í Árbænum og hefst kl. 20:00. Bæði lið unnu góða sigra í fyrstu umferð deild...

Stefán Örn í Keflavík
Knattspyrna | 14. maí 2009

Stefán Örn í Keflavík

Stefán Örn Arnarson gekk til liðs við okkur Keflvíkinga í gær. Það þarf varla að kynna Stefán Örn fyrir stuðningsmönnum Keflavíkur en hann spilaði með okkur 2005-2007 og skoraði þá 13 mörk fyrir fé...

Keflavík - Afturelding/Fjölnir á miðvikudag kl. 19:15
Knattspyrna | 13. maí 2009

Keflavík - Afturelding/Fjölnir á miðvikudag kl. 19:15

Keflavík tekur á móti liði Aftureldingar/Fjölnis í 2. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld, miðvikudag. Leikur liðanna fer fram á Sparisjóðsvellinum og hefst kl. 19:15. Bæði lið töpuðu stórt í fyrst...

Húfur á börn til sölu
Knattspyrna | 13. maí 2009

Húfur á börn til sölu

Eiginkonur leikmanna stórveldis Keflavíkur eru hörkuduglegar. Þær mæta á alla leiki hjá sínum mönnum og styðja þá 100%. Nú hafa þær verið að funda og hafa ákveðið að byrja á því að láta búa til húf...

MYNDIR: Blautur sigur á Íslandsmeisturunum
Knattspyrna | 13. maí 2009

MYNDIR: Blautur sigur á Íslandsmeisturunum

Það voru ekki beint kjöraðstæður til knattspyrnuiðkunar (eða nokkurs annars) þegar Íslandsmeistarar FH mættu á Sparisjóðsvöllinn í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar. Okkar menn létu það ekkert á sig...