Selfoss - Keflavík á sunnudag kl. 18:00
Á sunnudaginn mætast Selfoss og Keflavík í Lengjubikar karla. Leikurinn fer fram í Kórnum í Kópavogi og hefst kl. 18:00. Þetta er annar leikur beggja liða í riðli 2 í A-deild keppninnar. Okkar menn...
Á sunnudaginn mætast Selfoss og Keflavík í Lengjubikar karla. Leikurinn fer fram í Kórnum í Kópavogi og hefst kl. 18:00. Þetta er annar leikur beggja liða í riðli 2 í A-deild keppninnar. Okkar menn...
Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða á herrakvöld Knattspyrnudeildar sem er föstudaginn 6. mars. Skemmtunin fer fram á Mánagrund og blásið verður til leiks kl. 19:00. Að venju verður b...
Ómar Jóhannsson markvörður okkar Keflvíkinga þarf að gangast undir aðgerð vegna þrálátra meiðsla í öxl. Aðgerðin verður framkvæmd 11. mars næstkomandi og er útséð að Ómar mun ekki spila með liðinu ...
Ingvi Rafn Guðmundsson heldur í dag upp á 25 ára afmælið og í tilefni dagsins lögðum við nokkrar spurningar fyrir drenginn. Eins og stuðningsmenn Keflavíkur vita er Ingvi Rafn kominn á ferðina efti...
Bjarni Hólm Aðalsteinsson er genginn til liðs við Keflavík frá ÍBV. Hann er sterkur miðvörður sem hefur leikið með liði ÍBV undanfarin fjögur ár en áður lék hann með Hugin og Fram. Bjarni er 24 ára...
Keflavík vann nauman sigur á 1. deildarliði ÍR í fyrstu umferð Lengjubikarsins en leikurinn fór fram í Reykjaneshöllinni í gær. ÍR-ingar komu ákveðnir til leiks og komust tveimur mörkum yfir. Traus...
Nú er alvara lífsins að hefjast en Keflavík og ÍR mætast í 1. umferð Lengjubikarsins á laugardaginn. Leikurinn fer fram í Reykjaneshöllinni og hefst kl. 12:00. Þar með hefst undirbúningur fyrir kna...
Keflavík fékk hina svokölluðu Drago styttu sem prúðasta lið Landsbankadeildar karla síðastliðið sumar. Drago stytturnar hljóta þau lið í efstu tveimur deildum karla, sem sýna prúðmannlegastan leik ...