Fréttir

Rajko fertugur
Knattspyrna | 24. ágúst 2008

Rajko fertugur

Í dag, mánudaginn 25. ágúst, er þjálfari markverja okkar Rajko Stanisic fertugur. Rajko kom fyrst til landsins vorið 1998 er hann gekk til liðs við Bolungarvík. Hann lék með þeim í nokkur ár þar ti...

KR - Keflavík á sunnudag kl. 18:00
Knattspyrna | 23. ágúst 2008

KR - Keflavík á sunnudag kl. 18:00

Það verður stórleikur á KR-vellinum þegar Keflavík kemur í heimsókn í 17. umferð Landsbankadeildarinnar sunnudaginn 24. ágúst kl. 18:00. Það þarf varla að taka fram að um stórleik er að ræða því vo...

Keflvískir boltastrákar hjá landsliðinu
Knattspyrna | 22. ágúst 2008

Keflvískir boltastrákar hjá landsliðinu

Eins og komið hefur fram var Hólmar Örn Rúnarsson í landsliði Íslands sem mætti Aserbaídsjan á Laugardalsvellinum í vikunni. Hólmar Örn sat reyndar á bekknum allan leikinn eins og flestir varamenn ...

Hólmar með hundrað og meira af markametum
Knattspyrna | 20. ágúst 2008

Hólmar með hundrað og meira af markametum

Hólmar Örn Rúnarsson lék sinn 100. leik fyrir Keflavík í efstu deild þegar liðið vann Þrótt á dögunum. Hólmar lék sinn fyrsta leik fyrir félagið gegn ÍA í september árið 2000. Hann hefur skorað 13 ...

Sætaferðir á KR-leikinn
Knattspyrna | 19. ágúst 2008

Sætaferðir á KR-leikinn

Næsta sunnudag mun Keflavík spila afar þýðingarmiknn leik á útivelli í vesturbænum gegn KR. Fyrirhugað er að vera með fríar sætaferðir á leikinn frá Sundmiðstöðinni í Keflavík á sunnudag kl. 16:30....

MYNDIR: Komnir á toppinn eftir stórsigur
Knattspyrna | 19. ágúst 2008

MYNDIR: Komnir á toppinn eftir stórsigur

Keflavík er nú með 2ja stiga forystu á toppi Landsbankadeildarinnar eftir öruggan sigur á Þrótti á Sparisjóðsvellinum. Lokatölur urðu 5-0 og mörkin hefðu hæglega getað orðið fleiri. Það voru þeir B...

Titill hjá 4. flokki í 7 manna liðum
Knattspyrna | 19. ágúst 2008

Titill hjá 4. flokki í 7 manna liðum

Nú er orðið ljóst að það kemur a.m.k. einn Íslandsmeistaratitill til Keflavíkur í sumar en piltarnir í 4. flokki sáu til þess um helgina. Þeir urðu þá Íslandsmeistarar í keppni 7 manna liða en í su...

Keflavík - HK/Víkingur í kvöld
Knattspyrna | 18. ágúst 2008

Keflavík - HK/Víkingur í kvöld

HK/Víkingur kemur í heimsókn mánudaginn 18.ágúst á Sparisjóðsvöllinn í Keflavík og hefst leikurinn kl. 19:15. Hvetjum við alla að mæta og styðja stelpurnar í þeirri hörðu baráttu sem framundan er í...