Fréttir

Fyrsti heimaleikur eldri flokks í sumar - LEIK FRESTAÐ !
Knattspyrna | 10. júní 2008

Fyrsti heimaleikur eldri flokks í sumar - LEIK FRESTAÐ !

Íslandsmeistararnir í eldri flokki karla leika í dag, þriðjudaginn 10. júní, fyrsta heimaleik sinn á Íslandsmótinu í ár. Leikið verður gegn HK á Iðavöllum 7 og hefst leikurinn kl. 20:00. Keflavík h...

8. flokks æfingar að hefjast
Knattspyrna | 6. júní 2008

8. flokks æfingar að hefjast

Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki Keflavíkur hefjast þriðjudaginn 10. júní . Skráning : K-Húsinu við Hringbraut mánudaginn 9. júní kl. 11:30 – 13:00. Aldur: Piltar og stúlkur fædd 2002, 2003 og 2004...

Dómarapróf á mánudag
Knattspyrna | 6. júní 2008

Dómarapróf á mánudag

Dómarapróf fyrir unglingadómararéttindin fer fram næstkomandi mánudag, 9. júní. Prófið fer fram í K-húsinu við Hringbraut 108 og hefst stundvíslega kl. 17:00.

Keflavík - KR á sunnudag kl. 14:00
Knattspyrna | 6. júní 2008

Keflavík - KR á sunnudag kl. 14:00

Keflavík og KR nætast í 6. umferð Landsbankadeildarinnar sunnudaginn 8. júní. Leikur liðanna fer fram á Sparisjóðsvellinum í Keflavík og hefst kl. 14:00. Það er óhætt að hvetja stuðningsmenn til að...

Keflavik fær Val í heimsókn
Knattspyrna | 6. júní 2008

Keflavik fær Val í heimsókn

Valskonur koma í heimsókn n.k. laugardag, 7. júní, í Landsbankadeild kvenna. Leikurinn verður á Sparisjóðsvellinum og hefst kl.14:00. Leikurinn er í boði TS, Tækniþjónusta SÁ ehf . og færum við þei...

Jafntefli gegn Stjörnunni í Garðabæ
Knattspyrna | 6. júní 2008

Jafntefli gegn Stjörnunni í Garðabæ

Keflavík sótti Stjörnuna heim s.l. þriðjudag í 4. umferð Landsbankadeildar kvenna þar sem liðin skildu jöfn 2-2. Stjörnuvöllur hefur oftar en ekki verið okkur erfiður og því var von á hörkuleik. Le...

MYNDIR: Fyrsta tapið kom gegn sprækum Þrótturum
Knattspyrna | 4. júní 2008

MYNDIR: Fyrsta tapið kom gegn sprækum Þrótturum

Eftir góða byrjun og fjóra sigurleiki í Landsbankadeildinni tapaði Keflavík fyrir Þrótti þegar liðin mættust á Valbjarnarvelli í Laugardalnum. Lokatölur urðu 3-2 í fjörugum leik. Ekki þýðir að grát...

Heimaleikur gegn Stjörnunni í VISA-bikarnum
Knattspyrna | 4. júní 2008

Heimaleikur gegn Stjörnunni í VISA-bikarnum

Keflavík leikur á heimavelli gegn 1. deildarliði Stjörnunnar í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla. Dregið var í hádeginu í höfuðstöðvum KSÍ. Leikirnir fara fram miðvikudaginn 18. og fimmtudaginn 19...