Ný stjórn Knattspyrnudeildar
Fimmtudaginn 14. febrúar var kjörin ný stjórn á framhaldsaðalfundi Knattspyrnudeildar Keflavíkur. Nýr formaður var kjörinn Þorsteinn Magnússon, stjórnarmenn voru kjörnir Hjördís Baldursdóttir, Kjar...
Fimmtudaginn 14. febrúar var kjörin ný stjórn á framhaldsaðalfundi Knattspyrnudeildar Keflavíkur. Nýr formaður var kjörinn Þorsteinn Magnússon, stjórnarmenn voru kjörnir Hjördís Baldursdóttir, Kjar...
Knattspyrnudeild Keflavíkur og Sparisjóðurinn í Keflavík staðfestu í gær samning um að knattspyrnuvöllurinn í Keflavík beri nafn Sparisjóðsins. Völlurinn mun því heita Sparisjóðsvöllurinn í Keflaví...
Framhaldsaðalfundur Knattspyrnudeildar verður haldinn í félagsheimili Keflavíkur við Hringbraut fimmtudaginn 14. febrúar. Fundurinn hefst kl. 20:00.
Ársþing KSÍ fór fram í Laugardalnum um helgina. Á þinginu hætti Ástráður Gunnarsson í stjórn sambandsins en hann hefur starfað fyrir KSÍ um árabil. Við þetta tækifæri var honum veitt gullmerki KSÍ ...
Enn fjölgar Keflvíkingum og nú er það Hörður nokkur Sveinsson sem eignast hefur flotta prinsessu. Stúlkan fæddist í Silkeborg þann 3. febrúar og hefur greinilega erft stærðina frá pabba sínum. Hún ...
Keflavík tók á móti KR í 2. flokki karla í Reykjaneshöllinni föstudaginn 2. febrúar. Bæði liðin spiluðu með sitt sterkasta lið í fyrri hálfleik og nýttu gestirnir færin betur og skoruðu þrjú mörk á...
Þá styttist í 6. flokks mót Keflavíkur sem ber nafnið "NORÐURÁLS - mótið". Leikið verður í Reykjaneshöll laugardaginn 9. febrúar. Alls er 50 lið skráð til leiks frá 15 félögum; Keflavík, Njarðvík, ...
Eftir ferð þeirra Sigurbergs Elíssonar og Viktors Gíslasonar til Wolves á Englandi í október s.l. sóttist Wolves eftir að fá Sigurberg aftur til sín. Þeir hafa boðið Sigurbergi út og mun hann halda...