Fréttir

Ný stjórn Knattspyrnudeildar
Knattspyrna | 16. febrúar 2008

Ný stjórn Knattspyrnudeildar

Fimmtudaginn 14. febrúar var kjörin ný stjórn á framhaldsaðalfundi Knattspyrnudeildar Keflavíkur. Nýr formaður var kjörinn Þorsteinn Magnússon, stjórnarmenn voru kjörnir Hjördís Baldursdóttir, Kjar...

Keflavíkurvöllur verður Sparisjóðsvöllurinn
Knattspyrna | 15. febrúar 2008

Keflavíkurvöllur verður Sparisjóðsvöllurinn

Knattspyrnudeild Keflavíkur og Sparisjóðurinn í Keflavík staðfestu í gær samning um að knattspyrnuvöllurinn í Keflavík beri nafn Sparisjóðsins. Völlurinn mun því heita Sparisjóðsvöllurinn í Keflaví...

Framhaldsaðalfundur á fimmtudag
Knattspyrna | 13. febrúar 2008

Framhaldsaðalfundur á fimmtudag

Framhaldsaðalfundur Knattspyrnudeildar verður haldinn í félagsheimili Keflavíkur við Hringbraut fimmtudaginn 14. febrúar. Fundurinn hefst kl. 20:00.

Frá KSÍ-þingi
Knattspyrna | 11. febrúar 2008

Frá KSÍ-þingi

Ársþing KSÍ fór fram í Laugardalnum um helgina. Á þinginu hætti Ástráður Gunnarsson í stjórn sambandsins en hann hefur starfað fyrir KSÍ um árabil. Við þetta tækifæri var honum veitt gullmerki KSÍ ...

Hörður orðinn pabbi
Knattspyrna | 8. febrúar 2008

Hörður orðinn pabbi

Enn fjölgar Keflvíkingum og nú er það Hörður nokkur Sveinsson sem eignast hefur flotta prinsessu. Stúlkan fæddist í Silkeborg þann 3. febrúar og hefur greinilega erft stærðina frá pabba sínum. Hún ...

Markaleikur hjá 2. flokki
Knattspyrna | 8. febrúar 2008

Markaleikur hjá 2. flokki

Keflavík tók á móti KR í 2. flokki karla í Reykjaneshöllinni föstudaginn 2. febrúar. Bæði liðin spiluðu með sitt sterkasta lið í fyrri hálfleik og nýttu gestirnir færin betur og skoruðu þrjú mörk á...

Norðurálsmót 6. flokks á laugardag
Knattspyrna | 8. febrúar 2008

Norðurálsmót 6. flokks á laugardag

Þá styttist í 6. flokks mót Keflavíkur sem ber nafnið "NORÐURÁLS - mótið". Leikið verður í Reykjaneshöll laugardaginn 9. febrúar. Alls er 50 lið skráð til leiks frá 15 félögum; Keflavík, Njarðvík, ...

Sigurbergur aftur til Úlfanna
Knattspyrna | 5. febrúar 2008

Sigurbergur aftur til Úlfanna

Eftir ferð þeirra Sigurbergs Elíssonar og Viktors Gíslasonar til Wolves á Englandi í október s.l. sóttist Wolves eftir að fá Sigurberg aftur til sín. Þeir hafa boðið Sigurbergi út og mun hann halda...