Fréttir

Jafnt gegn Hetti
Knattspyrna | 22. janúar 2008

Jafnt gegn Hetti

Keflavík lék annan æfingaleik sinn í gær. Leikið var gegn sprækum Hötturum frá Egilsstöðum. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli 2-2 og skoruðu þeir Magnús S. Þorsteinsson (víti) og Patrick Redo mörk Kef...

Herrakvöldið 29. febrúar
Knattspyrna | 21. janúar 2008

Herrakvöldið 29. febrúar

Við minnum á að herrakvöld Knattspyrnudeildar verður föstudaginn 29. febrúar, á hlaupársdaginn. Að vanda verður boðið upp á fjölbreytta skemmtun en hófið verður í Oddfellow-húsinu í Grófinni 6. Við...

Guðmundur og Ingvi Rafn skrifa undir
Knattspyrna | 19. janúar 2008

Guðmundur og Ingvi Rafn skrifa undir

Þeir Guðmundur Steinarsson og Ingvi Rafn Guðmundsson skrifuðu í dag undir samninga við Keflavík. Eins og flestum er kunnugt hefur Ingvi átt við erfið meiðsli að stríða og hefur lítið getað leikið m...

Tap gegn Val
Knattspyrna | 17. janúar 2008

Tap gegn Val

Valsmenn komu í heimsókn í Reykjaneshöllina mánudaginn 14. janúar og léku æfingaleik við okkar menn. Keflavík tefldi fram mjög ungu liði í leiknum gegn sterku liði Vals sem geisluðu af sjálfstraust...

Æfingaleikir framundan
Knattspyrna | 12. janúar 2008

Æfingaleikir framundan

Undirbúningur liðanna í Landsbankadeildinni er nú að fara í fullan gang enda ekki nema fjórir mánuðir til stefnu. Keflavíkurliðið lætur ekki sitt eftir liggja og leikur fjölda æfingaleikja á næstun...

Vantar húsgögn og búsahöld
Knattspyrna | 10. janúar 2008

Vantar húsgögn og búsahöld

Nú fer sá árstími í hönd að Keflavík er að styrkja sig og bæta við sig leikmönnum. Því er nauðsynlegt að „mubla“ upp íbúðirnar fyrir væntanlega leikmenn. Við biðjum því stuðningsmenn og velunnara K...

Rúnar býður sig fram til stjórnar KSÍ
Knattspyrna | 9. janúar 2008

Rúnar býður sig fram til stjórnar KSÍ

Rúnar Arnarson, fráfarandi formaður Knattspyrnudeildar Keflavíkur, hefur ákveðið að bjóða sig fram til stjórnar KSÍ. Rúnar hyggst láta af embætti formanns deildarinnar á aðalfundi hennar í lok janú...

Símun orðinn pabbi
Knattspyrna | 30. desember 2007

Símun orðinn pabbi

Þær fréttir voru að berast frá Færeyjum að leikmaður okkar Símun Samelsen væri orðinn pabbi og hefði eignast lítinn knattspyrnumann. Drengurinn kom í heiminn þann 28. desember kl. 11:15 og var 55 c...