Fréttir

Styðjum okkar fólk; kaupum flugeldana hjá fótboltanum
Knattspyrna | 29. desember 2007

Styðjum okkar fólk; kaupum flugeldana hjá fótboltanum

Eins og undanfarin ár stendur Knattspyrnudeild Keflavíkur fyrir flugeldasölu á Iðavöllum 7. Flugeldasalan er einn af stóru tekjupóstum deildarinnar og stendur straum af rekstri deildarinnar að hlut...

Úrval og lágt verð hjá Flugeldasölu Keflavíkur
Knattspyrna | 29. desember 2007

Úrval og lágt verð hjá Flugeldasölu Keflavíkur

Flugeldasala Knattspyrnudeildar Keflavíkur er nú í fullum gangi og hefur aldrei verið öflugri. Flugeldasalan er á Iðavöllum 7 þar sem æfingasvæði félagsins er. Boðið er upp á mikið úrval og við vek...

Nýr leikmaður til Keflavíkur
Knattspyrna | 29. desember 2007

Nýr leikmaður til Keflavíkur

Nýr leikmaður er genginn til liðs við Keflavíkur og heitir hann Ivica Skiljo. Hann er uppalinn í Gautaborg, hjá Kortedala IF sem einnig er uppeldisfélag Kenneths Gustavssonar. Hann hefur bæði leiki...

Flugeldasala Knattspyrnudeildar
Knattspyrna | 28. desember 2007

Flugeldasala Knattspyrnudeildar

Við minnum á flugeldasölu Knattspyrnudeildar Keflavíkur sem er að Iðavöllum 7 (rétt hjá Húsasmiðjunni). Þar er boðið upp á fjölbreytt úrval af flugeldum þar sem allir ættu að finna eitthvað við sit...

Yngri flokka mót í Reykjaneshöll á nýju ári
Knattspyrna | 23. desember 2007

Yngri flokka mót í Reykjaneshöll á nýju ári

Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Keflavíkur mun standa fyrir eftirtöldum mótum í Reykjaneshöllinni hjá yngri flokkum karla á nýju ári. 4. fl. karla (A–lið) Laugardaginn 19. janúar kl. 8:00 ...

Heiðursmerki KSÍ
Knattspyrna | 18. desember 2007

Heiðursmerki KSÍ

Í gær veitti KSÍ knattspyrnufólki ársins viðurkenningu en við það tækifæri voru einnig veitt heiðursmerki sambandsins. Að þessu sinni fengu 24 gullmerki KSÍ en gullmerki er aðeins veitt þeim sem un...

Gunnar Magnús hættir
Knattspyrna | 18. desember 2007

Gunnar Magnús hættir

Þann 11. desember síðastliðinn kom Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar saman ásamt öllum þjálfurum yngri flokka til að kveðja Gunnar Magnús Jónsson. Hann hefur starfað lengi hjá knattspyrnudei...

Ungir leikmenn til Keflavíkur
Knattspyrna | 17. desember 2007

Ungir leikmenn til Keflavíkur

Um helgina barst Keflavík góður liðsstyrkur þegar fjórir ungir leikmenn skrifuðu undir samning hjá okkur. Piltarnir koma frá Tindastóli á Sauðárkróki. Þeir eru 16 og 17 ára gamlir og eru því gjaldg...