Fréttir

Einar Orri skrifar undir
Knattspyrna | 15. nóvember 2007

Einar Orri skrifar undir

Einar Orri Einarsson hefur skrifað undir nýjan samning við Keflavík og samið við félagið til þriggja ára. Einar er aðeins 18 ára gamall en hefur leikið með meistaraflokki undanfarin þrjú ár. Hann h...

Til stuðningsmanna Keflavíkur
Knattspyrna | 12. nóvember 2007

Til stuðningsmanna Keflavíkur

Kæru stuðningsmenn Keflavíkur, Nú er komið að tímamótum á mínum fótboltaferli. Eins og er orðið ljóst er ég á förum frá Keflavík og mun ganga til liðs við KR. Mig langar að þakka öllum þeim sem kom...

Jónas til KR
Knattspyrna | 12. nóvember 2007

Jónas til KR

Jónas Guðni Sævarsson hefur yfirgefið lið Keflavíkur og gengið til liðs við KR. Félögin hafa náð samkomulagi um félagaskipti Jónasar og hann hefur undirritað samning við KR. Jónas er 24 ára, hann l...

Guðmundur Steinars framlengir
Knattspyrna | 10. nóvember 2007

Guðmundur Steinars framlengir

Guðmundur Steinarsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík um tvö ár. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um að Guðmundur er einn reyndasti og sterkasti leikmaður Keflavíkurliðsins og það er fé...

Leikmannasamningar í 2. og meistaraflokki kvenna
Knattspyrna | 7. nóvember 2007

Leikmannasamningar í 2. og meistaraflokki kvenna

Keflavík hefur gengið frá leikmannasamningum við leikmenn úr 2. og meistaraflokki kvenna. Er mjög spennandi að vera búin að tryggja okkar efnilegustu leikmenn með samningi. Staðfestir þetta enn fre...

Kjartan Einars tekur við 2. flokki kvenna
Knattspyrna | 7. nóvember 2007

Kjartan Einars tekur við 2. flokki kvenna

Gengið hefur verið frá ráðningu Kjartans Einarssonar sem þjálfara 2. flokks kvenna. Kjartan er Keflvíkingur en hefur nú í nokkur ár verið hjá Breiðablik, bæði sem leikmaður og þjálfari. Kjartan lék...

Ástand Reykjaneshallarinnar
Knattspyrna | 30. október 2007

Ástand Reykjaneshallarinnar

Tilkynning til foreldra ! Ástand Reykjaneshallarinnar hefur ekki farið fram hjá neinum. Svifryksmengun hefur verið yfir leyfilegum mörkum, af þeim sökum var höllinni lokað til að reyna ráða bót á á...