MYNDIR: 6. sætið í höfn!
Það var fátt um fína drætti hjá Keflavíkurliðinu þegar við heimsóttum Fylkismenn í Árbæinn í næst síðustu umferð Landsbankadeildarinnar. Niðurstaðan varð 0-4 tap gegn frísku Fylkisliði. Segja má að...
Það var fátt um fína drætti hjá Keflavíkurliðinu þegar við heimsóttum Fylkismenn í Árbæinn í næst síðustu umferð Landsbankadeildarinnar. Niðurstaðan varð 0-4 tap gegn frísku Fylkisliði. Segja má að...
Lokahóf Knattspyrnudeildar verður á Ránni laugardaginn 29. september. Húsið opnar kl. 19:00 og að venju verður boðið upp á glæsilega dagskrá og enn glæsilegri veitingar. Að lokum spilar svo hljómsv...
Sigurbergur Elísson, leikmaður 3. flokks Keflavíkur, kom inn á sem varamaður gegn Fylki í Landsbankadeildinni á sunnudag og varð þar með yngsti leikmaður í efstu deild karla frá upphafi. Sigurbergu...
Keflavík tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í eldri flokki með sigri á ÍR í Breiðholtinu. Um hörkuleik var að ræða milli tveggja sterkra liða. Keflvíkingar skoruðu eina mark leiksins á 22. m...
Milos Tanasic, leikmaður 2. flokks, kom inn á gegn Fylki í gær og stóð sig vel. Milo er sonur hins kunna Marco Tanasic sem gerði garðinn frægan með Keflavík hér áður fyrr en Marco er nú þjálfari 2....
Stelpurnar okkar kepptu í úrslitum VISA-bikarsins á laugardaginn og áttu heiður skilinn fyrir baráttuna en þær börðust alveg til loka leiks. Guðný Petrína var í byrjunarliðinu en hún þurfti að fara...
Eldri flokkur Keflavíkur getur í kvöld tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið sækir ÍR inga heim í Breiðholtið. Með sigri eða jafntefli er Íslandsmeistaratitillinn í höfn, sem yrði þá eini ...
Við vekjum athygli á því að æfingatafla tekur gildi þriðjudaginn 25. september. Þó byrjar 8. flokkur ekki fyrr en þriðjudaginn 2. október. Nýir iðkendur eru sérstaklega boðnir velkomnir á æfingar. ...