Fréttir

Góð ferð á Selfoss hjá 5. flokki karla
Knattspyrna | 13. júlí 2007

Góð ferð á Selfoss hjá 5. flokki karla

Keflavíkurpiltar í 5. flokki fóru á Selfoss í gær og spiluðu gegn heimamönnum í Íslandsmótinu á gervigrasvellinum á Selfossi. Piltarnir stóðu sig mjög vel og höfðust 3 sigrar og eitt jafntefli í hú...

Keflavík komið áfram í VISA-bikarnum
Knattspyrna | 13. júlí 2007

Keflavík komið áfram í VISA-bikarnum

Keflavík komst í kvöld í undanúrslit VISA-bikarsins með 1-2 sigri á Aftureldingu í Mosfellsbænum. Keflavíkurstúlkur byrjuðu með krafti og á 12. mínútu skoraði Vesna Smilijovic með góðu skoti eftir ...

Naumur sigur gegn Þrótti
Knattspyrna | 12. júlí 2007

Naumur sigur gegn Þrótti

Keflavík er komið í 8 liða úrslit VISA-bikarsins eftir nauman sigur gegn Þrótti á útivelli í gærkvöldi. Aðeins eitt mark var skorað í leiknum og það skoraði Sigurbjörn Hafþórsson á 13. mínútu eftir...

Keflavík sækir Aftureldingu heim í VISA-bikarnum
Knattspyrna | 11. júlí 2007

Keflavík sækir Aftureldingu heim í VISA-bikarnum

Keflavík mætir 1.deildar liði Aftureldingar í Mossfellsbæ á morgun í VISA-bikarnum, fimmtudag 12. júni kl. 20:00 á aðalvelli Aftureldingar. Keflavík lék við Fylki í 16 liða úrslitum og þurfti framl...

Af 2. flokki karla
Knattspyrna | 11. júlí 2007

Af 2. flokki karla

Þó nokkuð sé síðan að settur var fram pistill um 2. flokk þá hefur mikið gerst þar að undanförnu. Þann 18. júní vann flokkurinn sannfærandi sigur gegn Haukum og allt var þetta að koma. Þá gerist þa...

Þróttur - Keflavík á miðvikudag kl. 19:15
Knattspyrna | 10. júlí 2007

Þróttur - Keflavík á miðvikudag kl. 19:15

Þróttur og Keflavík mætast í 16 liða úrslitum VISA-bikarsins miðvikudaginn 11. júlí. Leikurinn fer fram á Valbjarnarvelli í Laugardal og hefst kl. 19:15. Dómari leiksins er Sævar Jónsson, aðstoðard...

Keflavíkurpiltar á N1 mótinu á Akureyri
Knattspyrna | 9. júlí 2007

Keflavíkurpiltar á N1 mótinu á Akureyri

N1 mót KA í 5. flokki karla fór fram dagana 4. - 7. júlí. Keflvíkingar sendu fjögur lið til keppni A, B, C og D lið. Piltarnir voru ekki í baráttu um verðlaunasæti en stóðu sig engu að síður með mi...

MYNDIR: Tíðindalítið á Akranesi
Knattspyrna | 9. júlí 2007

MYNDIR: Tíðindalítið á Akranesi

Það hefur kannski farið fram hjá flestum en ÍA og Keflavík léku í Landsbankadeildinni í síðustu viku. Heimamenn sigruðu 2-1 en annars gerðist lítið markvert í leiknum og ekki ástæða til að eyða fle...