Útileikur gegn Þrótti í bikarnum
Keflavík leikur á útivelli gegn Þrótti Reykjavík í 16 liða úrslitum VISA-bikarsins. Leikur liðanna fer fram miðvikudaginn 11. júlí á Valbjarnarvelli. Þess má geta að þetta verður 15. útileikur okka...
Keflavík leikur á útivelli gegn Þrótti Reykjavík í 16 liða úrslitum VISA-bikarsins. Leikur liðanna fer fram miðvikudaginn 11. júlí á Valbjarnarvelli. Þess má geta að þetta verður 15. útileikur okka...
Á föstudaginn verður dregið í 1. umferð í undankeppni Evrópukeppni félagsliða, UEFA Cup, en Keflavík tekur þátt í þeirra keppni sem bikarmeistarar. Drátturinn fer fram í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í ...
Piltarnir í 5. flokki spiluðu gegn ÍBV á Íslandsmótinu í gær, leikið var á Iðavöllum í strekkings vindi. Piltarnir stóðu sig með miklum ágætum en sigrar höfðust hjá A og C liðum en B og D liðin bið...
Kæru Sportmenn, Á morgun 27. júní tökum við á móti eitilhörðu liði Fylkis á Keflavíkurvelli og hefst leikurinn kl. 19:15. Þeir sem annast munu dómgæsluna eru: Dómari Egill Már Markússon Aðstoðardóm...
5. flokkur karla leikur á Íslandsmótinu í dag, þriðjudaginn 26. júní, gegn ÍBV. A og C lið spila kl. 17:00. B og D lið spila kl. 17:50. Leikið verður á Iðavöllum 7. Áfram Keflavík.
Keflavík og Fylkir mætast í 8. umferð Landsbankadeildarinnar miðvikudaginn 27. júní og hefst leikurinn á Keflavíkurvelli kl. 19:15 . Fyrir leikinn er Keflavík í 2. sæti deildarinnar með 14 stig en ...
Keflavík eldri spilaði í gær gegn Reyni S. á Íslandsmótinu og var leikið á Sparisjóðsvellinum í Sandgerði. Það er skemmst frá því að segja að yfirburðir Keflvíkinga voru algjörir. Fimm mörk í hvoru...
Það gekk svo sannarlega mikið á í Víkinni þegar Víkingur tók á móti Keflavík í Landsbankadeildinni. Lokatölur urðu 2-1 fyrir okkar menn eftir hörkuleik, umdeild atvik og sigurmark á síðustu mínútu....