Tap gegn Valsstúlkum
Það má segja að leikurinn á móti Val hafi byrjað vel. Strax á 6. mínútu náði Keflavík forystu og það var Guðný Petrína Þórðardóttir sem setti boltann í markið hjá Val. Staðan 0-1 fyrir Keflavík. Va...
Það má segja að leikurinn á móti Val hafi byrjað vel. Strax á 6. mínútu náði Keflavík forystu og það var Guðný Petrína Þórðardóttir sem setti boltann í markið hjá Val. Staðan 0-1 fyrir Keflavík. Va...
Meistaraflokkur kvenna mætir Íslandsmeisturum Vals á morgun, föstudag 8.júní kl. 19:15, á Valbjarnarvelli. Hvetjum við alla til að koma og styðja stelpurnar gegn Valsstelpum. ÞÞ
Keflavík og ÍR áttust við í Landsbankadeild kvenna s.l. mánudag. Keflavík sigraði leikinn örugglega 7-0, í hálfleik var staðan 4-0. Leikurinn var háður við erfiðar aðstæður þar sem rigning og vindu...
Á laugardaginn mætast Keflavík og Valur í 5. og umferð Landsbankadeildarinnar. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst kl. 17:00. Leikurinn átti upphaflega að fara fram fimmtudaginn 7. júní e...
Þetta fer ekki alveg eftir bókinni varðandi 2. flokk karla þessa dagana. Í gær tókum við á móti nágrönnum okkar Grindavík/Reyni. Eins og fólk veit þá var varla hundi út sigandi og mikill vindur stó...
Fyrstu leikir hjá 5. flokki karla á Íslandsmótinu í ár fóru fram í dag, leikið var gegn Fram í Safamýrinni og stóðu piltarnir sig mjög vel. Úrslit leikjanna voru sem hér segir: A - lið: Fram - Kefl...
Í kvöld var fyrirhugaður fyrsti leikur sumarsins hjá eldra liði Keflavíkur gegn Selfossi. Selfyssingar mættu ekki til leiks og Keflvíkingum því dæmdur 3-0 sigur. Næsti leikur „drengjanna“ er gegn H...
Keflavík tekur þátt í Íslandsmóti eldri flokks (30 ára og eldri) í sumar, en þetta er í fyrsta sinn í mörg ár sem Keflavík sendir lið til leiks í þessum flokki. Ragnar Örn Pétursson fór fyrir liðin...