Fréttir

Leikir meistaraflokks kvenna í Lengjubikarnum
Knattspyrna | 22. mars 2007

Leikir meistaraflokks kvenna í Lengjubikarnum

Nú hefur meistaraflokkur kvenna leikið tvo leiki í Lengjubikarnum við Val og Breiðablik. Valur - Keflavík: 4 - 1, Egilshöll 2. mars Keflavík sýndi fínan leik á móti Íslandsmeisturum Vals. Keflavík ...

Leikið við ÍA á fimmtudag
Knattspyrna | 21. mars 2007

Leikið við ÍA á fimmtudag

Næsti leikur okkar manna í Lengjubikarnum er fimmtudaginn 22. mars. Þá skreppur liðið upp á Skaga og mætir liði ÍA í Akraneshöllinni kl. 18:30. Keflavík hefur nú unnið tvo og tapað tveimur leikjum ...

Herrakvöld 23. mars
Knattspyrna | 21. mars 2007

Herrakvöld 23. mars

Herrakvöld Knattspyrndudeildar Keflavíkur verður haldið í Golfskálanum í Leiru föstudaginn 23. mars kl. 19:00 . Ræðumaður kvöldsins er Bjarni Harðarson bóksali á Selfoss og annar maður á lista Fram...

Hólmar Örn í landsliðið
Knattspyrna | 21. mars 2007

Hólmar Örn í landsliðið

Keflvíkingurinn Hólmar Örn Rúnarsson var í dag valinn í landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Spánverjum miðvikudaginn 28. mars. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um knattspyrnumanninn Hólmar Ör...

Keflavík - KR í kvöld
Knattspyrna | 16. mars 2007

Keflavík - KR í kvöld

Keflavík og KR mætast í Lengjubikarnum í kvöld. Leikurinn er á heimavelli okkar í Reykjaneshöllinni og hefst kl. 20:30. Okkar menn eru með 6 stig eftir þrjá leiki, hafa unnið tvo leiki en tapað ein...

Sigur og tap í Lengjubikarnum
Knattspyrna | 5. mars 2007

Sigur og tap í Lengjubikarnum

Strákarnir okkar unnu 2-1 sigur á Eyjamönnum í Lengjubikarnum á laugardal en leikurinn fór fram í Reykjaneshöllinni. Það var Svíinn Marco Kotilainen sem kom okkar mönnum yfir snemma leiks. Marco sk...

Keflavík - ÍBV á laugardag
Knattspyrna | 2. mars 2007

Keflavík - ÍBV á laugardag

Við minnum á leik Keflavíkur og ÍBV í Lengjubikarnum en leikurinn verður í Reykjaneshöllinni á laugardag kl. 15:00 . Leikir þessara liða eru jafnan fjörugir og skemmtilegir. Okkar menn byrjuðu með ...

Samkaups-mótið á laugardag
Knattspyrna | 2. mars 2007

Samkaups-mótið á laugardag

Þá styttist í 5. flokks mót Keflavíkur sem ber nafnið „SAMKAUPS-mótið“. Leikið verður í Reykjaneshöll laugardaginn 3. mars. Alls eru 32 lið skráð til leiks frá 9 félögum; Keflavík, Njarðvík, Grinda...