Nokkrar myndir frá Belfast...
Keflavík gerði góða ferð til Belfast á dögunum og tryggði sér sæti í 2. umferð InterToto-keppni UEFA. Að sjálfsögðu var hirðljósmyndari Knattspyrnudeildar, Jón Örvar Arason, með í för og tók myndir...
Keflavík gerði góða ferð til Belfast á dögunum og tryggði sér sæti í 2. umferð InterToto-keppni UEFA. Að sjálfsögðu var hirðljósmyndari Knattspyrnudeildar, Jón Örvar Arason, með í för og tók myndir...
Knattspyrnudeild Keflavíkur og Norðurál hafa gert samstarfssaming til eins árs. Norðurál rekur álver á Grundartanga og er að undirbúa byggingu álvers í Helguvík. Knattspyrnudeild lýsir ánægju sinni...
Leikur Keflavíkur og Breiðabliks í Landsbankadeildinni verður færður fram á miðvikudag 28. júní kl. 19:15 vegna leiks Lilleström og Keflavíkur í InterToto-keppninni í Lilleström n.k. laugardag. Sta...
Fyrirhuguð hópferð á leik Lilleström og Keflavíkur um næstu helgi verður ekki á vegum Knattspyrnudeildar. Breytt ferðatilhögun liðsins verður til þess að ekki verður flogið með Fokker 50 flugvél Fl...
Keppni lukkudýra fyrir Landsbankadeildarfélögin fór fram á æfingasvæði Breiðabliks á föstudaginn. Keli Keflvíkingur og Hafliði Már mættu á svæðið og stóðu sig glæsilega. Okkar fulltrúi var langyngs...
Lið Keflavíkur fær lið Þór/KA í heimsókn í síðasta leik fyrri umferðar á Keflavíkurvelli n.k. mánudag, kl. 19:15. Keflavík beið lægri hlut fyrir fyrnasterku Valsliði í síðustu umferð. Keflavíkurste...
Leik okkar gegn Dungannon Swifts lauk með markalausu jafntefli og Keflavík heldur því áfram í InterToto-keppninni. Við mætum norska liðinu Lilleström í næstu umferð. Leikurinn var frekar tilþrifalí...
Leikurinn gegn Dungannon hefst kl. 14:00 í dag að íslenskum tíma. Við komum með fréttir frá Belfast um leið og eitthvað gerist þar. Lið Keflavíkur verður þannig í dag: Ómar - Guðjón, Guðmundur Mete...