Fréttir

Tap fyrir Valsstelpum
Knattspyrna | 24. júní 2006

Tap fyrir Valsstelpum

Keflavíkurstúlkur sóttu ekki gull í greipar Valsstúlkna á Valbjarnarvelli í gær er liðin áttust við í Landsbankadeild kvenna. Leikurinn endaði 7-0 fyrir Val, staðan í hálfleik var 3-0. Áttu Keflaví...

Evrópuleikurinn á laugardag
Knattspyrna | 23. júní 2006

Evrópuleikurinn á laugardag

Keflavíkurliðið er nú í Belfast þar sem það leikur seinni leikinn við Dungannon Swifts í 1. umferð InterToto-keppninnar á morgun. laugardag.. Leikurinn fer fram á Windsor Park í Belfast og hefst kl...

Markalaust jafntefli í Laugardalnum
Knattspyrna | 22. júní 2006

Markalaust jafntefli í Laugardalnum

Leik Valsmanna og Keflvíkinga lauk með markalausu jafntefi í þokkalegum leik á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Mikil barátta hjá báðum liðum og ekkert gefið eftir. Keflvíkingar voru þó nær að krækja í...

Keflavík sækir Val heim
Knattspyrna | 22. júní 2006

Keflavík sækir Val heim

Meistaraflokkur kvenna fer til Reykjavíkur í kvöld, fimmtudag, og spilar við lið Vals í Landsbankadeild kvenna. Leikurinn fer fram á Valbjarnarvelli í Laugardal og hefst kl. 19:15. Keflavík sigraði...

Þegar góða gesti ber að garði...
Knattspyrna | 21. júní 2006

Þegar góða gesti ber að garði...

Á dögunum fór fram Evrópuleikur Keflavíkur og Dungannon Swifts í 1. umferð InterToto-keppni UEFA. Þegar um leiki í Evrópukeppni er að ræða er meira tilstand en fyrir leiki í keppnum hér heima. M.a....

Valur-Keflavík á miðvikudag kl 19:15
Knattspyrna | 20. júní 2006

Valur-Keflavík á miðvikudag kl 19:15

Keflvíkingar mæta Valsmönnum í Landsbankadeildinni miðvikudaginn 21. júní kl 19:15 og leikið verður á Laugardalsvellinum. Þetta er leikur í áttundu umferð og hafa Keflvíkingar sjö stig og Valsmenn ...

Fréttir af Dungannon-leiknum...
Knattspyrna | 20. júní 2006

Fréttir af Dungannon-leiknum...

Eins og flestir ættu að vita vann okkar lið stórsigur í 1. umferð InterToto-keppninnar þegar Dungannon Swifts lágu 4-1 á Keflavíkurvelli. Það er gaman að segja frá því að úrslit leiksins vöktu tölu...

Leiknir-Keflavík í VISA-bikarnum
Knattspyrna | 19. júní 2006

Leiknir-Keflavík í VISA-bikarnum

Keflvíkingar mæta 1. deildar liði Leiknis í 16 liða úrslitum VISA-bikarsins. Ráðgert er að leikirnir í 16 liða úrslitunum fari fram 2. og 3. júlí. Líklegt er að Keflavík verði í Noregi 1. júlí í TO...