Fréttir

MYNDIR: Frábær sigur í Toto
Knattspyrna | 18. júní 2006

MYNDIR: Frábær sigur í Toto

Keflavíkurliðið fór á kostum á þjóðhátíðardaginn þegar það sigraði Dungannon Swifts frá Norður-Írlandi í InterToto-keppninni. Lokatölurnar urðu 4-1 og var sá sigur síst of stór miðað við gang leiks...

Hópferð til Noregs
Knattspyrna | 18. júní 2006

Hópferð til Noregs

Verulegar líkur verða teljast til þess að Keflavík leiki á móti Lilleström frá Noregi í annarri umferð UEFA Intertoto Cup laugardaginn 1. júlí n.k. eftir góðan heimasigur á Dungannon Swifts FC frá ...

Öruggur og sanngjarn sigur
Knattspyrna | 17. júní 2006

Öruggur og sanngjarn sigur

Eins og á síðasta ári hefst Evrópuævintýri Keflavíkurliðsins með látum en okkar strákar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu lið Dungannon Swifts 4-1 á Keflavíkurvelli. Keflavíkurliðið var einfaldlega ...

Tilkynning frá Sportmönnum
Knattspyrna | 16. júní 2006

Tilkynning frá Sportmönnum

Heil og sæl. Þá er komið að fyrsta Evrópulleiknum á Íslandi í ár en á morgun, laugardaginn 17. júní, mun Keflavík taka á móti Dungannon Swifts FC frá N-Írlandi á heimavelli sínum. Leikurinn, sem er...

Góður sigur á FH
Knattspyrna | 16. júní 2006

Góður sigur á FH

Keflavíkurstúlkur léku við lið FH í Landsbankadeild kvenna s.l. miðvikudag á Keflavíkurvelli. Veðrið hefur ekki leikið við stúlkurnar þegar þær spila sína heimaleiki og var engin breyting nú, rigni...

Hverjir eru þessir Dungannon Swifts?
Knattspyrna | 15. júní 2006

Hverjir eru þessir Dungannon Swifts?

Laugardaginn 17. júní tökum við á móti Dungannon Swifts frá Norður-Írlandi í 1. umferð InterToto-keppninnar. Leikurinn fer fram á Keflavíkurvelli og hefst kl. 17:00. Það er því upplagt að skella sé...

Myndir frá leik Keflavíkur og Fylkis
Knattspyrna | 14. júní 2006

Myndir frá leik Keflavíkur og Fylkis

Hér eru myndir sem Eygló Eyjólfsdóttir tók en hún er ekki síður dugleg með myndavélina en eiginmaður hennar hann Jón Örvar. Texti er alfarið á ábyrgð Rúnar I. Hannah. Gummi Steinars nýklipptur og K...

Enn eitt tapið
Knattspyrna | 13. júní 2006

Enn eitt tapið

Keflvíkingar töpuðu fyrir Fylki á Árbænum í gærkvöldi með tveimur mörkum gegn einu. Þriðja tapið í röð staðreynd og staða liðsins ekki góð. Sitja í sjöunda sætinu með sjö stig og hafa spilað einum ...