Fréttir

Aðalfundur Sportmanna á laugardag
Knattspyrna | 31. mars 2006

Aðalfundur Sportmanna á laugardag

Aðalfundur SPORTMANNA verður haldinn í vallarhúsinu við Hringbraut laugardaginn 1. apríl n.k. og verður settur kl. 10.00. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf en auk þess mun þjálfari m...

Æfingaferð til Spánar
Knattspyrna | 31. mars 2006

Æfingaferð til Spánar

Piltarnir í meistaraflokki eru á leið til Spánar í æfingaferð. Nánar tiltekið til Isla Canela og gist á Hotel Riu Atlantico. Farið verður laugardaginn 1. apríl seinni part dags og komið heim laugar...

Góður sigur á Fram
Knattspyrna | 31. mars 2006

Góður sigur á Fram

Í gærkvöldi léku okkar menn við Framara í Deildarbikarnum og var leikið í Egilshöll. Það kom í ljós rétt fyrir leik að Gummi Steinars gæti ekki spilað vegna meiðsla sem hann hlaut á æfingu í gær. K...

Knattspyrnumaraþon 3. flokks kvenna
Knattspyrna | 31. mars 2006

Knattspyrnumaraþon 3. flokks kvenna

Þann 25. mars s.l. tóku stúlkurnar í 3. flokki kvenna sig til og spiluðu knattspyrnu í tólf tíma. Tilgangurinn var að safna áheitum fyrir utanlandsferð sem farin verður í sumar. Byrjað var að spila...

Svala-mót 7. flokks drengja
Knattspyrna | 30. mars 2006

Svala-mót 7. flokks drengja

Glæsilegt Svala-mót 7. flokks drengja var haldið síðastliðinn laugardag í Reykjaneshöllinni og Vífilfell styrkti. Fyrir hönd Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Keflavíkur vill undirritaður þ...

Keflavík mætir Íslandsmeisturum Breiðabliks
Knattspyrna | 30. mars 2006

Keflavík mætir Íslandsmeisturum Breiðabliks

Meistaraflokkur kvenna hjá Keflavík tekur á móti Breiðablik í Deildarbikarnum í kvöld, fimmtudag, kl. 20:00 í Reykjaneshöllinni. Er þetta þriðji leikur liðsins í Deildarbikarnum.

Skrifstofan lokuð til 10. apríl
Knattspyrna | 29. mars 2006

Skrifstofan lokuð til 10. apríl

Skrifstofa Knattspyrnudeildar Keflavíkur verður lokuð til 10. apríl n.k. Leikmenn Keflavíkur eru að fara til Spánar í æfingabúðir og koma aftur laugardaginn 8. apríl og framkvæmdastjórinn verður fj...

Franskir umboðsmenn á ferðinni
Knattspyrna | 29. mars 2006

Franskir umboðsmenn á ferðinni

Tveir franskir umboðsmenn eru væntanlegir til Keflavíkur til að líta á leikmenn. Þeir Bernard Gardon og Pierre Canton eru báðir fyrrverandi atvinnumenn og léku með liðum eins og Monaco og Lyon. Þei...