Mótaskrá Barna- og unglingaráðs
Í haust verða haldin fjölmörg mót í Reykjaneshöllinni á vegum Barna- og unglingaráðs Keflavíkur. Búið er að setja mótaskrá haustsins inn á vefinn en þar eru upplýsingar um mótin og fyrirkomulag þei...
Í haust verða haldin fjölmörg mót í Reykjaneshöllinni á vegum Barna- og unglingaráðs Keflavíkur. Búið er að setja mótaskrá haustsins inn á vefinn en þar eru upplýsingar um mótin og fyrirkomulag þei...
Sigurður Donys Sigurðsson er genginn til liðs við Keflavík og skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. Sigurður er 19 ára gamall og hóf knattspyrnuferil sinn hjá Einherja á Vopnafirði. Hann ...
Getraunastarf Barna- og unglingaráðs Knattspyrnudeildar Keflavíkur tekur til starfa í félagsheimilinu að Hringbraut næsta laugardag. Opið verður frá 11:00-13:00 alla laugardaga. Við hvetjum velunna...
Þjálfararnir Kristinn Guðbrandsson og Elis Kristjánsson eru staddir í heimsókn hjá Mainz 05 í Þýskalandi þessa dagana. Þeir eru þar í boði þýska félagsins sem lék við Keflavík í annari umferð UEFA-...
Þrjár stúlkur úr 3. flokki Keflavíkur hafa verið valdar til að taka þátt í úrtaksæfingum U-17 ára landsliðs Íslands. Það eru þær Anna Rún Jóhannsdóttir, Eva Kristinsdóttir og Helena Rós Þórólfsdótt...
Leikmenn Keflavíkur eru duglegir við að skora í landsleikjum þessa dagana. Símun Samuelsen reið á vaðið með því að skora fyrir lið Færeyja gegn Ísrael um helgina. Hörður Sveinsson bætti svo heldur ...
Símun Samuelsen skoraði mark Færeyinga í 1-2 tapi gegn Ísrael í undankeppni HM á laugardaginn. Ísraelsmenn komust yfir strax í upphafi og bættu við öðru marki á síðustu mínútu leiksins. Færeyingar ...
Í hófi sem Knattspyrnudeild Keflavíkur stóð fyrir með styrktaraðilum deildarinn sl. fimmtudag útnefndi OLÍS Guðmund Steinarsson fyrirliða Keflavíkur OLÍS-leikmann ársins. Guðmundur er vel að þessum...