Fréttir

Góð frammistaða 6. flokks
Knattspyrna | 22. ágúst 2005

Góð frammistaða 6. flokks

Piltarnir í A-liði 6. flokks Keflavíkur stóðu sig mjög vel í úrslitakeppni Pollamóts KSÍ sem fram fór á Fylkisvelli á helginni. Strákarnir áunnu sér þátttökurétt í úrslitunum með því að vinna sinn ...

3. flokkur í bikarúrslit
Knattspyrna | 21. ágúst 2005

3. flokkur í bikarúrslit

Stúlkurnar í 3. flokki eru komnir í úrslitaleik bikarkeppninnar eftir stórsigur á FH á föstudagskvöldið. Veður var ekki beint heppilegt til knattspyrnuiðkunar á meðan leikurinn fór fram, hellirigni...

Úrslitakeppni 6. flokks um helgina
Knattspyrna | 20. ágúst 2005

Úrslitakeppni 6. flokks um helgina

Á komandi helgi fer úrslitakeppni Pollamóts KSÍ (Íslandsmót 6. flokks) fram á Fylkisvellinum í Árbænum. A-lið Keflavíkur ávann sér þátttökurétt í úrslitakeppninni með því að sigra sinn riðil sem le...

Keflavík - ÍA á sunnudag kl. 18:00
Knattspyrna | 20. ágúst 2005

Keflavík - ÍA á sunnudag kl. 18:00

Keflavík leikur gegn ÍA í Landsbankadeildinni sunnudaginn 21. ágúst og verður flautað til leiks kl. 18:00 . Leikurinn gæti ráðið miklu um framhaldið í baráttu liðanna um 3. sæti Landsbankadeildarin...

Úrslitakeppni 3. flokks um helgina
Knattspyrna | 19. ágúst 2005

Úrslitakeppni 3. flokks um helgina

Úrslitakeppnin í Íslandsmóti 7 manna liða 3. flokks fer fram í Keflavík um helgina. Leikið verður á Iðavöllum en auk Keflavíkur leika ÍA, KS og Leiknir Fáskrúðsfirði til úrslita. Það er full ástæða...

MYNDIR: Sigur og toppsæti
Knattspyrna | 19. ágúst 2005

MYNDIR: Sigur og toppsæti

Eftir góðan sigur á Stjörnunni er 2. flokkur karla í efsta sæti B-riðils á Íslandsmótinu. Strákarnir eiga því góða möguleika á að tryggja sér sæti í A-riðli að ári. Lokatölur gegn Stjörnupiltum urð...

Upphitun á sportbarnum Traffic fyrir leik
Knattspyrna | 19. ágúst 2005

Upphitun á sportbarnum Traffic fyrir leik

Næsta sunnudag spilar Keflavík mjög mikilvægan leik við ÍA. Liðið sem ber sigur úr býtum stendur vel að vígi í baráttunni um þriðja sætið sem mjög líklega gefur Evrópusæti. Til að skapa stemmingu f...

Leikir hjá 3. og 4. flokki í dag
Knattspyrna | 19. ágúst 2005

Leikir hjá 3. og 4. flokki í dag

Í dag kl. 18:30 taka stelpurnar í 3. flokki á móti FH í undanúrslitum í bikarkeppninni. Leikið er á Iðavöllum og eru allir sem tök hafa á að mæta og hvetja stelpurnar. Í dag leikur 4. flokkur kvenn...