Fréttir

Leik ÍBV og Keflavík frestað til morguns
Knattspyrna | 9. ágúst 2005

Leik ÍBV og Keflavík frestað til morguns

Keflavíkurstúlkur áttu að ferðast til Vestmannaeyja í dag og leika við ÍBV í Landsbankadeild kvenna. Leiknum hefur verið frestað til morguns miðvikudag 10. ágúst og hefst hann kl. 19:00.

Keflavíkurliðið til Þýskalands
Knattspyrna | 8. ágúst 2005

Keflavíkurliðið til Þýskalands

Leikmenn Keflavíkur og stjórnarmenn fara á þriðjudagsmorgunn til Frankfurt í Þýskalandi en liðið á leik við Mainz 05 í annarri umferð forkeppni UEFA-keppninnar á fimmtudagskvöldið. Leikurinn fer fr...

2. flokkur karla vann Þrótt
Knattspyrna | 8. ágúst 2005

2. flokkur karla vann Þrótt

2. flokkur karla vann Þrótt Reykjavík á mánudagskvöld 1-2 og skoraði Brynjar Þór Magnússon bæði mörkin í leiknum. Kristinn þjálfari sagði leikinn ekki hafa verið góðan þrátt fyrir sigurinn. Tveir l...

Búnir að selja 14.000 miða
Knattspyrna | 8. ágúst 2005

Búnir að selja 14.000 miða

Samkvæmt frétt á heimasíðu 1. FSV Mainz er liðið þegar búið að selja 14.000 miða á Evrópuleikinn á fimmtudaginn. Eins og áður hefur komið fram verður leikurinn á Commerzbank Arena-leikvanginum sem ...

Jafntefli og markaregn í rokinu
Knattspyrna | 8. ágúst 2005

Jafntefli og markaregn í rokinu

Þrátt fyrir leiðindaveður buðu lið Keflavíkur og Þróttar upp á fjörugan leik á Keflavíkurvelli í gær, sunnudag. Lokatölur urðu 3-3 í sveiflukenndum leik þar gestirnir náðu forystu, okkar menn jöfnu...

Keflavík heldur til Eyja
Knattspyrna | 8. ágúst 2005

Keflavík heldur til Eyja

Keflavíkurstúlkur leika við ÍBV í Eyjum þriðjudaginn 9. ágúst kl. 19:00 í Landsbankadeild kvenna. Fyrri leik liðana lauk með sigri Eyjastúlkna, 5-1. Keflavík á 4 leiki eftir í deildinni; ÍBV úti, K...

Keflavík - Þróttur á sunnudag kl. 18:00
Knattspyrna | 6. ágúst 2005

Keflavík - Þróttur á sunnudag kl. 18:00

Keflavík og Þróttur leika í 13. umferð Landsbankadeildarinnar sunnudaginn 7. ágúst. Leikurinn fer fram á Keflavíkurvelli og við vekjum athygli á því að hann hefst kl. 18:00. Það er ljóst að það ver...

Simon skrifar undir
Knattspyrna | 5. ágúst 2005

Simon skrifar undir

Færeyski landsliðsmaðurinn Simon Samuelsson skrifaði nýlega undir saming við Keflavík. Samningurinn gildir til loka tímabilsins 2008 og er mikil ánægja hjá félaginu að hafa fengið piltinn enda fram...