Fréttir

Ingvi Rafn skrifar undir
Knattspyrna | 11. júlí 2005

Ingvi Rafn skrifar undir

Ingvi Rafn Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Keflavík. Eins og flestir vita fótbrotnaði Ingvi í upphafi Íslandsmótsins og getur ekki leikið meira með á þessu tímabili. H...

Keflavík mætir Breiðablik í VISA-bikarnum
Knattspyrna | 10. júlí 2005

Keflavík mætir Breiðablik í VISA-bikarnum

Lið Keflavíkur mætir Breiðablik í 8 liða úrslitum VISA-bikarkeppni kvenna þriðjudaginn 12. júli. Leikurinn hefst kl. 20:00 á Kópavogsvelli. Keflavíkurstúlkur sigruðu lið Grindavíkur 8-1 í 16 liða ú...

MYNDIR: Tap gegn toppliðinu
Knattspyrna | 9. júlí 2005

MYNDIR: Tap gegn toppliðinu

Ekki tókst Keflavík að stöðva Íslandsmeistara FH frekar en öðrum liðum í Landsbankadeildinni í sumar. FH-ingar sigruðu 2-0 í Kaplakrika og hafa nú unnið alla 10 leiki sína í deildinni og stefnir al...

FH - Keflavík í kvöld kl. 20:00
Knattspyrna | 8. júlí 2005

FH - Keflavík í kvöld kl. 20:00

Þá er komið að enn einum stórleiknum þegar okkar menn heimsækja topplið Landsbankadeildarinnar, Íslandsmeistara FH. Leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli og við vekjum athygli á því að flautað verðu...

Sameiginleg upphitun fyrir leik FH og Keflavíkur
Knattspyrna | 8. júlí 2005

Sameiginleg upphitun fyrir leik FH og Keflavíkur

Okkur stuðningsmönnum Keflavíkur hefur verið boðið að hita upp með stuðningsmönnum FH fyrir leikinn í kvöld. Pumasveitin mun mæta og taka nokkur lög og síðan mun hópurinn ganga saman á leikinn og m...

2. flokkur vinnur Fjölni
Knattspyrna | 7. júlí 2005

2. flokkur vinnur Fjölni

Í gærkvöldi miðvikudagskvöld vann Keflavík góðan sigur á útivelli í 2. flokki karla er liðið sigraði Fjölni í Grafarvogi 0-3. Mörk Keflavíkur skoruðu Ólafur Jón, Davíð úr vítaspyrnu og Brynjar. Kef...

Nýir leikmenn til Keflavíkur
Knattspyrna | 6. júlí 2005

Nýir leikmenn til Keflavíkur

Guðmundur Mete hefur skrifað undir samning við Keflavík og mun leika sinn fyrsta leik fyrir Keflavík á móti ÍBV 18. júlí. Guðmundur er öflugur varnarmaður og hefur spilað fjölda landsleikja með yng...

Mist með U17 í Noregi
Knattspyrna | 6. júlí 2005

Mist með U17 í Noregi

Mist Elíasdóttir er stödd með U17 ára landsliði Íslands í Noregi. Landsliðið er að taka þátt í Norðurlandamóti þar sem lið frá Danmörk, Frakklandi og Noregi ásamt Íslandi eru í A-riðli . Ísland hef...