Sigur í toppslag 3. flokks kvenna
Á mánudaginn tók 3. flokkur kvenna á móti liði Vals í toppslag A-deildar og var leikið á Iðavöllum. Það var augljóst að hvorugt liðið ætlaði að gefa eftir í þessari baráttu. Leikurinn fór nokkuð mi...
Á mánudaginn tók 3. flokkur kvenna á móti liði Vals í toppslag A-deildar og var leikið á Iðavöllum. Það var augljóst að hvorugt liðið ætlaði að gefa eftir í þessari baráttu. Leikurinn fór nokkuð mi...
Nýr þjálfari hefur tekið til starfa hjá knattspyrnudeild Keflavíkur, Haukur Benediktsson . Haukur mun sjá um þjálfun 4. flokks karla ásamt því að vera aðstoðarþjálfari 2. flokks karla. Haukur hefur...
Það varð ljóst á Kópavogsvelli í gærkvöldi að við verjum ekki bikarmeistaratitilinn frá í fyrra. Það var lið HK sem sá til þess með 1-0 sigri á okkar mönnum. Það er einmitt sama markatala og í leik...
Ellefu leikmenn Keflavíkur töpuðu fyrir liði HK í 16 liða úrslitum VISA-bikarkeppninnar á Kópavogsvelli á þriðjudagskvöld, 1-0. Það er sama niðurstaða og varð í 4 liða úrslitum VISA-bikarkeppninnar...
Katarina Jovic leikmaður meistarflokks kvenna fótbrotnaði er lið Keflavíkur spilaði við ÍA í Landsbankadeild í síðustu viku. Þetta er mikið áfall fyrir liðið þar sem seinni umferð er rétt hafin. Vi...
Meistaraflokkur kvenna sigraði lið FH örugglega með 6-0 í Landsbankadeild kvenna. Leikið var í gær á heimavelli FH að Kaplakrika í miklu blíðviðri. Þetta er þriðji sigurleikur Keflavíkur í röð og a...
Eins og fram hefur komið er Guðmundur Mete genginn til liðs við Keflavík. Kappinn er strax mættur til leiks og mætti á sína fyrstu æfingu með liðinu á mánudagskvöldið. Hann verður þó ekki gjaldgeng...
Keflavík mætir HK í VISA-bikarnum í Kópavogi í kvöld kl. 19:15. Við Keflvíkingar þekkjum vini okkar úr HK vel en við rétt náðum að sigra þá í undanúrslitum VISA-bikarsins á Laugardalsvelli sl. suma...